Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 10

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 10
Æ G I R Tafla I. Tala íiskiskipa og -manna á öllu landinu í hverjuin mánuði 1941. Itotnv. skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals rt q. a cu « 5 a p. C- £ c. £ í « Q. £ CU £ o* ö í, a £ c- - £ rH 73 H K H -Í a ‘” H ’Tn 73 £ C* 73 rt 'Z H 73 £ 3 C-1 73 « £ C~ 73 .n 3 r-1 73 « 3 H 73 rn 73 C3 H '73 H ’cfl Janúar 35 780 17 198 214 1 901 76 530 91 428 1 2 434 3 839 Febrúar 34 779 15 176 249 2 162 109 775 69 431 7 ii 483 4 334 Marz 32 748 10 107 251 2319 104 722 133 619 20 40 550 4 585 Ajjríl 28 873 1 10 269 2 296 155 960 413 1 428 22 50 888 5 617 Maí 25 640 3 25 236 1 827 188 993 165 1 502 58 117 975 5104 Júní 13 314 6 67 196 1 184 179 890 548 1 558 63 128 1005 4 141 Júlí 18 432 18 281 265 2 347 179 878 378 1 036 27 50 885 5 024 Ágúst 18 389 17 274 284 2 559 166 829 333 936 14 25 832 5012 September 23 399 6 62 225 1 533 156 773 314 880 21 40 745 3 687 Október 23 390 2 17 189 1 192 113 591 226 688 21 53 574 2 931 Nóvember 30 459 2 17 140 893 88 519 182 556 14 39 456 2 483 Desember 24 363 3 28 65 516 69 426 99 305 9 23 269 1 661 þeim mjög' og voru þá aðeins taldir Ö5 bátar yfir 12 rúml. gerðir út á öllu land- inu. Var þá hafinn almennur undirbún- ingur undir vetrarvertíð og flestir bát- anna þurftu meira eða minna aðgerða við. Fjöldi þeirra manna, sem var á þessum bátum, var æði breytilegur, eftir því hvaða veiðiaðferð var stunduð. Fyrsta ársfjórðunginn var um helm- ingur allra þeirra, sem sjó stunduðu, starfandi á þessum flokki skipa, en blutfallið raskaðist aftur, þegar tala smærri bátanna jókst mjög er kom fram á vorið og sumarið. Tala binna smærri þilfarsbáta, iuidir 12 rúml., var einnig nokkuð jöfn allt árið, nema í ársbyrjun og árslok, en þessir bálar voru ckki gerðir út á Norðurlandi fyrsta ársfjórðunginn, og ekki á Austurlandi tvo síðustu mánuði ársins. Flestir voru þeir gerðir út í maí- mánuði, og Iiélzl lala þeirra nokkuð jöfn allt sumarið. Mannatala á þessum bátum var ærið misjöfn á liinum ýmsu tímum ársins. Framan af árinu, er lóðaveiðar voru mest stundaðar, var mannatala á þeim að jafnaði um 7, en lækkaði aftur þegar dragnótaveiðar bófust um vorið og sum- arið. Slærsti bálaflokkurinn er opnu vél- bátarnir. Er útgerð þeirra mjög báð árs- tíðum, eins og kemur skýrt fram í yfir- litinu. Yfirgnæfandi meiribluti þeirra er aðeins gerður út frá því um vorið og framundir baust, aðallega þó fyrrihluta sumars, áður en aðalsíldarvertíð hefst fyrir Norðurlandi. Urðu þeir flestir 548 i júní, en fækkaði síðan stöðugt til árs- loka. Fyrrihluta ársins, meðan opnu vél- bátarnir voru flestir gerðir út frá Suð- Vesturlandi, var tala manna á þeim allt upp í rúmlega 5 að jafnaði. Þegar bát- unum fjölgaði og mikill fjöldi mjög bt- illa báta bættist i hópinn, lækkaði mannatalan verulega, .eða allt niður í tæplega 3 að meðaltali. Floti árabáta er nú orðinn litill að vöxtum, samanborið við önnur fiski- skip. Var útgerð þeirra að langmestu leyti bundin við sumartímann, og urðu þeir flestir í júní, eða 63. Um fjölda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.