Ægir - 01.01.1942, Side 11
Æ G I R
þessara árabáta er það að segja, að þeir
eru ekki gerðir út að staðaldri, heldur
liafðir til ígripa. Mannatala á þeini var
að nieðaltali um 2.
Hvað tölu skipanna snertir, þá var
bún hæst í júní, en þá var einnig lala
opinna vélbáta langhæst. Var þá talið,
að gerðir hefðu verið út alls 1005 bátar
og skip af öllum stærðum, en rúmlega
helmingur þeirra var einmitt opnir vél-
bátar.
Tala manna á fiskiskipaflotanum var
bæst í apríl, 5 017 alls, en liélzt nokkuð
svipuð frá marz til ágúst, nema hvað
júní var allmikið lægri, en þá fjölgaði
mjög dragnótabátunum, sem hafa til-
tölulega fámenna skipshöfn, og' allmörg
skip voru þá í undirbúningi undir
sildarvertíðina.
Er leið fram á haustið, lækkaði
mannatala verulega, og varð lægst 1601
i desember, en þá má heita að meiri liluli
]>átaflotans í Sunnlendingafjórðungi
væri aðgerðarlaus vegna undirbúnings
undir vetrarvertíðina, og bátar voru þá
ekki gerðir út á Austfjörðum.
Fiskiskipafloti landsmanna notar
ýmis veiðarfæri, sem ýmist eiga sér-
staklega við bina ýmsu skipaflokka eða
hinar ýmsu tegundir fiska, sem veiddar
eru.
Gefur tafla II yfirlit yfir, bvaða veiði-
aðferðir voru stundaðar í hverjum mán-
uði ársins 1941.
Botnvörpuveiðar til saltfiskverkunar
voru lítið stundaðar á árinu, og að-
eins af togurum. Voru þessar veiðar
aðallega stundaðar í apríl og maí. Gera
verður ráð fyrir, að ekkert skip hefði
farið á saltfiskveiðar, ef stöðvun hefði
ekki orðið á siglingum með ísvarinn
fisk til Bretlands í lok marzmánaðar.
Botnvörpuveiði í ís var aftur á móti
5
stunduð meira eða minna allt árið.
Voru það bæði togarar og stærri vél-
bátar, sem þessar veiðar stunduðu.
Voru vélbátarnir, sem veiddu með botn-
vörpu, flestir í júní, eða 37. Flestir voru
þeir úr Sunnlendingafjórðungi.
Langflest fiskiskipanna stunda þorsk-
veiðar með lóð, netjum eða liandfæri.
Netjaveiðar eru aðallega stundaðar frá
Vestmannaeyjum á vetrarvertíðinni, svo
og frá veiðistöðvunum austanfjalls.
Handfæraveiðar eru aðallega stundaðar
á Vestur- og' Austurlandi, en ekki í stór-
um stíl og' nær eingöngu af smæstu bát-
unum. Það eru því lóðaveiðarnar, sem
eiga mestan hlutann af þeim skipum,
sem talin eru undir þessum lið. Fyrstu
3 mánuði ársins voru þær nær eingöngu
stundaðar í Sunnlendinga- og Vestfirð-
ingafjórðungi, og' svo við Hornafjörð.
En í aprílmánuði fara opnir bátar og
bátar i Norðlendingafjórðungi að stunda
veiðar með lóð, og fjölgaði þá bátunum
rnjög. I þcim mánuði var mannatalan
hæst 4 325. Þegar kom fram í maí
fjölgaði bátunum enn upp i 810, en
mannatala var aðeins 3 717. Að mönn-
unum fækkaði kom til af því, að margir
af stærri bátunum hættu þá þessum
veiðum, en fjölgunin var aðeins á
smærri bátunum, sem bafa aðeins 2—3
manna áhöfn. Þegar síldveiðar liófust,
fækkaði þeim bátum, sem lóðaveiðar
stunduð, og um haustið, er smærri bát-
arnir bættu veiðum, fækkaði lóðabátuu-
um enn að miklum mun.
Meirihluti þeirra báta, sem þessar
veiðar stunduðu í nóvember og desem-
ber, voru frá Vestfirðingafjórðungi, en
þar stendur þá yfir verlíð.
Þólt dragnótaveiðar væru stundaðar
nokkuð alla mánuði ársins, voru þær
þó mest stundaðar yfir sumartímann,
meðan landhelgi er opin og veðurfar