Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 11

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 11
Æ G I R þessara árabáta er það að segja, að þeir eru ekki gerðir út að staðaldri, heldur liafðir til ígripa. Mannatala á þeini var að nieðaltali um 2. Hvað tölu skipanna snertir, þá var bún hæst í júní, en þá var einnig lala opinna vélbáta langhæst. Var þá talið, að gerðir hefðu verið út alls 1005 bátar og skip af öllum stærðum, en rúmlega helmingur þeirra var einmitt opnir vél- bátar. Tala manna á fiskiskipaflotanum var bæst í apríl, 5 017 alls, en liélzt nokkuð svipuð frá marz til ágúst, nema hvað júní var allmikið lægri, en þá fjölgaði mjög dragnótabátunum, sem hafa til- tölulega fámenna skipshöfn, og' allmörg skip voru þá í undirbúningi undir sildarvertíðina. Er leið fram á haustið, lækkaði mannatala verulega, og varð lægst 1601 i desember, en þá má heita að meiri liluli ]>átaflotans í Sunnlendingafjórðungi væri aðgerðarlaus vegna undirbúnings undir vetrarvertíðina, og bátar voru þá ekki gerðir út á Austfjörðum. Fiskiskipafloti landsmanna notar ýmis veiðarfæri, sem ýmist eiga sér- staklega við bina ýmsu skipaflokka eða hinar ýmsu tegundir fiska, sem veiddar eru. Gefur tafla II yfirlit yfir, bvaða veiði- aðferðir voru stundaðar í hverjum mán- uði ársins 1941. Botnvörpuveiðar til saltfiskverkunar voru lítið stundaðar á árinu, og að- eins af togurum. Voru þessar veiðar aðallega stundaðar í apríl og maí. Gera verður ráð fyrir, að ekkert skip hefði farið á saltfiskveiðar, ef stöðvun hefði ekki orðið á siglingum með ísvarinn fisk til Bretlands í lok marzmánaðar. Botnvörpuveiði í ís var aftur á móti 5 stunduð meira eða minna allt árið. Voru það bæði togarar og stærri vél- bátar, sem þessar veiðar stunduðu. Voru vélbátarnir, sem veiddu með botn- vörpu, flestir í júní, eða 37. Flestir voru þeir úr Sunnlendingafjórðungi. Langflest fiskiskipanna stunda þorsk- veiðar með lóð, netjum eða liandfæri. Netjaveiðar eru aðallega stundaðar frá Vestmannaeyjum á vetrarvertíðinni, svo og frá veiðistöðvunum austanfjalls. Handfæraveiðar eru aðallega stundaðar á Vestur- og' Austurlandi, en ekki í stór- um stíl og' nær eingöngu af smæstu bát- unum. Það eru því lóðaveiðarnar, sem eiga mestan hlutann af þeim skipum, sem talin eru undir þessum lið. Fyrstu 3 mánuði ársins voru þær nær eingöngu stundaðar í Sunnlendinga- og Vestfirð- ingafjórðungi, og' svo við Hornafjörð. En í aprílmánuði fara opnir bátar og bátar i Norðlendingafjórðungi að stunda veiðar með lóð, og fjölgaði þá bátunum rnjög. I þcim mánuði var mannatalan hæst 4 325. Þegar kom fram í maí fjölgaði bátunum enn upp i 810, en mannatala var aðeins 3 717. Að mönn- unum fækkaði kom til af því, að margir af stærri bátunum hættu þá þessum veiðum, en fjölgunin var aðeins á smærri bátunum, sem bafa aðeins 2—3 manna áhöfn. Þegar síldveiðar liófust, fækkaði þeim bátum, sem lóðaveiðar stunduð, og um haustið, er smærri bát- arnir bættu veiðum, fækkaði lóðabátuu- um enn að miklum mun. Meirihluti þeirra báta, sem þessar veiðar stunduðu í nóvember og desem- ber, voru frá Vestfirðingafjórðungi, en þar stendur þá yfir verlíð. Þólt dragnótaveiðar væru stundaðar nokkuð alla mánuði ársins, voru þær þó mest stundaðar yfir sumartímann, meðan landhelgi er opin og veðurfar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.