Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 14

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 14
8 Æ G I R 22 ára, en fjórir hinna sterkustu nánni 57,7% af aflanum. Af Faxaflóasíld var rannsakað á 8. liundrað, veitt af Akranesbátum í júlí- mánuði. Var hún 4—12 vetra gömul, en mest var af 6 vetra síld (39,3%) og 7 vetra (20,5%). Eins og áður tók Fiskifélagið við fisk- merkjum, og bárust alls 40 merki. Voru það allt merki úr þorski, nema 3, sein voru úr heilagfiski. Af 37 þorskum liöfðu 33 verið merktir við Vestur- Grænland á árunum 1937—’39, en 4 við Suður-lsland árið 1937. Af þorskunum íiöfðu 29 veiðst i Fax,aflóa og við Suð- Vesturland, en hinir ýmist við Austur-, Norður- eða Vesturland. Voru 34 af þorskunum veiddir á línu, aðeins 2 í hotnvörpu og 1 á liandfæri. Af 3 lúðum iiafði ein veiðst á miðum Hornafjarðar- háta í SV af Hornafirði, önnur í Faxa- flóa, og' hin þriðja utarlega á Húnaflóa, og voru háðar hinar síðartöldu veiddar i botnvörpu, en sú fyrst nefnda á línu. a. Sunnlendingafjórðung’ur. Þátttaka fiskiflotans á vertíðinni í Sunnlendingafjórðungi var mikil á ár- inu. Gefur tafla III yfirlit yfir þátttöku liinna einstöku skipaflokka og i heild, svo og yfir mannatölu. Varð tala þeirra skipa, sem út voru gerð í Sunnlendinga- fjórðungi, hæst í marz með 382 og mannatala sömuleiðis með 3 556. Fór hún síðan lækkandi fram í maí, en þá voru vertíðarlok um miðjan mánuðinn. Fyrslu þrjá mánuði ársins voru allir togararnir g'erðir út, en eftir það var mörgum þeirra lagt upp, vegna sigl- ingastöðvunarinnar, og í júní voru að- eins 13 þeirra gerðir út, en voru svo aft- ur fleiri seinni hluta ársins. Línugufu- skipin voru nær eingöngu liöfð í ísfisk- flutningum á árinu, og því hættu þau alveg, þegar siglingastöðvunin varð. Þeim fjölgaði aftur, þegar kom fram á sumarið. En eftir að fisksölusamningur- inn var gerður við Breta, hætlu mörg þeirra að sigla vegna þess, hve erfitt var að fá nægjanlegt fiskmagn á þeim stöð- um, sem íslenzku og færeysku skipun- um var heimilt að kaupa fisk á, og sið- asta ársfjórðunginn voru engin af þess- unx skipum gei’ð út, nema 1 í desember- mánuði. Flest þeirra fiskiskipa, sem gerð voru út úr Sunnlendingafjórðungi, voru ,mót- orbátar og' -skip yfir 12 rúmlestir að stærð. Að öllu jöfnu voru þau meira en helmingur allra fiskiskipa úr fjórðungn- unx og mannatala um lielmingur allra þeirra, sem sjó stunduðu þaðan. Flestir urðu þeir 201 í marz, þegar vetrarvertið stóð sem hæst. Síðan fækkaði þeim afi- ur, unz síldveiðar liófust um sumarið, en þá urðu þeir flestir í ágúst 153, en fór síðan stöðugt fækkandi, og voru aðeins 34 i desember, en þá var almennt farið að búa bátana út fyrir næstu vetrarver- lið,- og lágu þeir því um kyrrt. Manna- iala þessara báta var nolckuð misjöfn á hinum ýmsu tímabilum ársins, og fór j)að eftir því, hvaða veiðar voru stund- aðar. Flestir vorn á bátunum á vetrar- vertíð, allt upp í 9.5 menn til jafnaðar í marzmánuði. I júní voru aftur á móti mikið færri menn á, en þá stunduðu flestir bátar, sem út voru gerðir, drag- íxólaveiðar. Voru í þeim mánuði aðeins 5.1 maður lil jafnaðar á hverjum báti. Þegar síldveiðar með herpinót liófust í júlí, fjölgaði meðaltala mannanna og varð hæst 8.2 í ágúst. Seinni liluta árs- ins, þegar mikill fjöldi þessara báta stundaði síldveiðar með reknetjum, fækkaði áhöfnum þeirra aftur niður í 5—6 að meðaltali. Mótorbátar undir 12 rúml. að stærð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.