Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 19
Æ G I R 13 innan til á nesinu, í Stykkishólmi og Grundarfirði. Þó var sæmilegur afli í marzmánuði, og opnir vélbátar öfluðu sæmilega á heimamiðum í janúarmán- uði, en fyrir þá veiði tók algerlega í fehr- úarhyrjun, og stóð það aflaleysistímabil þar til seint í jnarz. Yfirgnæfandi meiri hluti aflans í Sunnlendingafjórðungi var seldur heint til útflutnings ísvarinn. Þó var þetta æði misjafnt í hinum ýmsu veiðistöðvum. Þannig stóðu veiðistöðv- arnar austanfjalls illa að vígi með að losna við fiskinn nýjan, vegna þess, hve langt er fyrir þær að koma fiskinum til þeirra staða, þar sem skip liggja til fisk- kaupa. Yarð því að salta meiri liluta afl- ans á þeim stöðum. Aftur stóðu veiði- stöðvarnar við Faxaflóa vel að vígi í þessu tillili. Skip lágu að jafnaði til fisk- kaupa í Keflavík, og var fluttur þangað fiskur frá öllum verstöðvum á Suður- nesjum. Söltun var smávægileg, þar til siglingastöðvunin varð í marzmánuði. Einna hezt mun Akranes liafa staðið að vigi með að geta selt fiskinn nýjan. Mun ekki hafa verið saltað jafnlítill hluti af fiskinum í neinni veiðistöð í fjórðungn- um. Afli hátanna í Grundarfirði og Stykkisliólmi var að mestu leyti seldur í hraðfrystihús, þar sem erfilt var að fá skip til fiskkaupa þangað, og langt fyrir hátana að fara til næstu hafna, þar sem fiskkaupaskip voru. Var verðið á fiskin- um nokkuð lægra í hraðfrystingu. Um saltfiskaflann verður getið síðar. Beituskortur gerði nokkuð vart við sig á vertíðinni. Óvíða var þó um bagalegan skort að ræða, en á nokkrum stöðum neyddust menn lil að nota slæma beitu vegna skorts á góðri heitu. Ennfremur komst heita i mjög hátt verð, og munu vera dæmi til að verðið hafi orðið 2 kr. pr. kg, en almennt mun það þó liafa verið 50—70 au. pr. kg. Loðnuveiði var ekki mikil og slóð stutt. Var verðið á loðnunni 70—100 kr. pr. tunna. Nokkuð af smásíld var flutt að frá Fáskrúðsfirði og Akureyri, og reyndist hún sæmileg til heitu. Þegar siglingar íslenzku skipanna með ísvarinn fisk stöðvuðust í marz og söltun hófst í stórum stíl, varð brátt til- finnanlegur saltskortur víða í veiðistöðv- unum. Sérstaklega á þetta við um veiði- stöðvarnar á Suðurnesjum. Töpuðust margir róðrar af þessum orsökum, og var það einmitt á þeim tíma er sízt skyldi, eða þegar afli var heztur. Nokkr- ar sallbirgðir fengust frá Siglufirði, er Síldarverksmiðjur ríkisins áttu, en hæði var það mjög dýrt salt og ekki vel fallið til söltunar á fiski. Þrált fyrir það, að aflabrögð voru sums staðar léleg og víðast lítið hetri en í meðallagi, var afkoma útgerðarinnar og sjómanna með bezta móti. Munu há- setahlutir hafa komizt liærra á þessari vertíð en nokkru sinni fyrr. Var það að þakka hinu góða verði, sem var á fisk- inum, þegar hann var seldur í fisk- kaupaskip. Lifrarfengur á vertíðinni mun hafa verið nokkuð meiri en árið áður. Hve mikið meiri liann hefur verið er ekki unnt að segja, vegna þess, hve skýrslur um fyrra-ársaflann eru af skornum skammti. Eins og áður voru gerðar lifr- armælingar í 4 veiðistöðvum: Vest- mannaeyjum, Sandgerði, Keflavík og Akranesi. í Vestmannaeyjum sýndu mælingarn- ar eftirfarandi: Úr 700 kg af fiski fengust: 7. marz .... 72 fiskar 50 1 lifur 15. — .... 59 — 50 21. — .... 96 — 63 30. — ....'107 — 56 30. — ... ."77 — 58 * Línufiskur. — *' Netjafiskur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.