Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Síða 38

Ægir - 01.01.1942, Síða 38
32 Æ G I R ári. Alls stuncliiðu 28 skip saltfiskveiðar og fóru 92 veiðiferðir. Hófust veiðarnar í marzmánuði og voru aðallega stund- aðar í aprílmánuði, en nokkur skip héldu út lengur. Tala veiðiferða togaranna á saltfisk- veiðum og úthaldsdagar voru síðast- liðin 9 ár eins og Iiér segir: Veiði- Úthaids- Ar ferðir dsgar 1941 ...................... 92 1 040 1940 ..................... 0 60 1939 ..................... 162 2 139 1938 ..................... 157 2 035 1937 ..................... 128 1 653 1936 ..................... 154 1 812 1935 ..................... 309 3 085 1934 ..................... 340 3 362 1933 ..................... 361 3 421 Enda þótt veiðiferðir og úthaldsdagar væru mikið fleiri á árinu 1941 en 1940, þá skorti þó mikið á, að það kæmist til jafns við þau ár, þegar saltfiskveiðarnar voru aðallega slundaðar af logurunum. Afli var ágætur fyrst þegar veiðarnar hófust, en fór yfirleitt rénandi er leið á vertíðina. Eftirfarandi yfirlit sýnir afla á úl- haldsdag undanfarin 9 ár: 1941 ........................ 5.0 sniál. 1940 ......................... 6.1 — 1939 ......................... 4.3 — 1938 ....................... 4.1 — 1937 ......................... 4.2 — 1936 ......................... 4.4 — 1935 ......................... 5.8 — 1934 ......................... 6.1 — 1933 ......................... 6.6 — Var aflinn á úthaldsdag á árinu 5,0 smál. Var það að vísu nokkuð minna en á fyrra ári, en það ár er ekki sambæri- legt, vegna þess, hve veiðarnar voru þá slundaðar af fáum skipum og stutlan tima. En ef borið er saman við meðal- afla áranna 1933—1939, kemur í Ijós, að hann var nær því sá sami. Ef horið er saman við aflaleysisárin áður en styrjöldin lxófst, þá sést, að nokkur aukning hefur átt sér stað. Mest stunduðu togararnir ísfiskveiðar og ísfiskflutninga á árinu. Raunar voru ísfiskflutningar einungis stundaðir framan af árinu, þar eð hrezk-íslenzki fisksölusanmingurinn bannaði togurun- um fiskkaup al’ hátum, cn heimilaði að- eins umhleðslu á milli togaranna sjálfra, sem kemur til greina í mjög fáum lil- fellum. Alls voru farnar 188 ferðir á árinu og úthaldsdagarnir 4 794 á móti 11261 degi árið áður. Námu sölurnar alls £ 1 747 908, sem samsvarar nálega 46 millj. ísl. kr. Á fyrra ári voru ferðirnar alls 489, og var þá heildarupphæðin £2 418 969, sem sam- svaraði uin 60 millj. ísl. kr. Nánar verður komið að isfisksölunni í kaflanum næst á eftir. Síldveiðar voru stundaðar enn minna á þessu ári en á fyrra ári. Aðeins 4 tog- arar lóku þátt í þeim veiðum, og var úl- haldstími þeirra samtals 193 dagar, en á fyrra ári var úthaldstími 8 togara á siklveiðum 286 dagar. Nam síldarafli togaranna á árinu samtals 60138 mál- um og tunnum samanlagt. Eins og áður var getið, stunduðu margir logaranna veiðar og seldu afl- ann í ísfiskkaupaskip. Voru alls 31 tog- ari, sem þessar veiðar stunduðu, eink- um um vorið og sumarið (shr. „önnur veiði“ i töflu XV). Var úthaldstími þeirra alls 1790 dagar. Hafa togarar ekki slundað þessar veiðar áður svo neinu nemi, og voru þær að þessu sinni hein afleiðing af siglingastöðvuninni. Lifrarmagn togaranna var meira á árinu en á fyrra ári. Nam það alls 32 970 fötum, en 28 237 fötum árið 1940. Var það hvort tveggja, að togararnir veiddu nú enn meir sjálfir þann fisk, sem þeir

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.