Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 38

Ægir - 01.01.1942, Blaðsíða 38
32 Æ G I R ári. Alls stuncliiðu 28 skip saltfiskveiðar og fóru 92 veiðiferðir. Hófust veiðarnar í marzmánuði og voru aðallega stund- aðar í aprílmánuði, en nokkur skip héldu út lengur. Tala veiðiferða togaranna á saltfisk- veiðum og úthaldsdagar voru síðast- liðin 9 ár eins og Iiér segir: Veiði- Úthaids- Ar ferðir dsgar 1941 ...................... 92 1 040 1940 ..................... 0 60 1939 ..................... 162 2 139 1938 ..................... 157 2 035 1937 ..................... 128 1 653 1936 ..................... 154 1 812 1935 ..................... 309 3 085 1934 ..................... 340 3 362 1933 ..................... 361 3 421 Enda þótt veiðiferðir og úthaldsdagar væru mikið fleiri á árinu 1941 en 1940, þá skorti þó mikið á, að það kæmist til jafns við þau ár, þegar saltfiskveiðarnar voru aðallega slundaðar af logurunum. Afli var ágætur fyrst þegar veiðarnar hófust, en fór yfirleitt rénandi er leið á vertíðina. Eftirfarandi yfirlit sýnir afla á úl- haldsdag undanfarin 9 ár: 1941 ........................ 5.0 sniál. 1940 ......................... 6.1 — 1939 ......................... 4.3 — 1938 ....................... 4.1 — 1937 ......................... 4.2 — 1936 ......................... 4.4 — 1935 ......................... 5.8 — 1934 ......................... 6.1 — 1933 ......................... 6.6 — Var aflinn á úthaldsdag á árinu 5,0 smál. Var það að vísu nokkuð minna en á fyrra ári, en það ár er ekki sambæri- legt, vegna þess, hve veiðarnar voru þá slundaðar af fáum skipum og stutlan tima. En ef borið er saman við meðal- afla áranna 1933—1939, kemur í Ijós, að hann var nær því sá sami. Ef horið er saman við aflaleysisárin áður en styrjöldin lxófst, þá sést, að nokkur aukning hefur átt sér stað. Mest stunduðu togararnir ísfiskveiðar og ísfiskflutninga á árinu. Raunar voru ísfiskflutningar einungis stundaðir framan af árinu, þar eð hrezk-íslenzki fisksölusanmingurinn bannaði togurun- um fiskkaup al’ hátum, cn heimilaði að- eins umhleðslu á milli togaranna sjálfra, sem kemur til greina í mjög fáum lil- fellum. Alls voru farnar 188 ferðir á árinu og úthaldsdagarnir 4 794 á móti 11261 degi árið áður. Námu sölurnar alls £ 1 747 908, sem samsvarar nálega 46 millj. ísl. kr. Á fyrra ári voru ferðirnar alls 489, og var þá heildarupphæðin £2 418 969, sem sam- svaraði uin 60 millj. ísl. kr. Nánar verður komið að isfisksölunni í kaflanum næst á eftir. Síldveiðar voru stundaðar enn minna á þessu ári en á fyrra ári. Aðeins 4 tog- arar lóku þátt í þeim veiðum, og var úl- haldstími þeirra samtals 193 dagar, en á fyrra ári var úthaldstími 8 togara á siklveiðum 286 dagar. Nam síldarafli togaranna á árinu samtals 60138 mál- um og tunnum samanlagt. Eins og áður var getið, stunduðu margir logaranna veiðar og seldu afl- ann í ísfiskkaupaskip. Voru alls 31 tog- ari, sem þessar veiðar stunduðu, eink- um um vorið og sumarið (shr. „önnur veiði“ i töflu XV). Var úthaldstími þeirra alls 1790 dagar. Hafa togarar ekki slundað þessar veiðar áður svo neinu nemi, og voru þær að þessu sinni hein afleiðing af siglingastöðvuninni. Lifrarmagn togaranna var meira á árinu en á fyrra ári. Nam það alls 32 970 fötum, en 28 237 fötum árið 1940. Var það hvort tveggja, að togararnir veiddu nú enn meir sjálfir þann fisk, sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.