Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 42

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 42
36 Æ G I R ári, en þá var meðalsalan aðeins um 2 569 sterlingsp. Hækkunin er því rúm- lega 100%. Fækkun ferðanna slafar hér af sömu ástæðu og hjá togurunum og áður var á minnst. En flutningaskipin hófu sigling- ar fyrr eftir að stöðvunin varð i marz- mánuði. Fyrsla skipið sigldi út aftur 4. mai, en aðeins fá skip sigldu þó lil að ljyrja með. Auk þessara skipa voru nokkur leigu- skip hér við landið, sem keyptu fisk til útflutnings, og sömuleiðis mikið af fær- eyskum fiskkaupaskipum. Enn fremur hafði matvælaráðuneytið l)rezka skip í förum til flutnings á fiski, einkum eftir að samningurinn var gerður í öndverð- um ágústmánuði. Meira af hátafiski mun liafa verið flutt út ísvarið á þessu ári en nokkru sinni fyrr, en ekki hefur þó tekizt að afla ná- kvæmra upplýsinga um raunverulegt magn og verðmæti lians. Útflutningsmagnið var þó óeðlilega litið í aprilmánuði vegna siglingastöðv- unar íslenzku skipanna. Meðalverðið á bátafiski var í des. 1940 45.8 au. pr. kg, og var það hæsta meðal- verð á því ári. Ástæðan fyrir þessu liáa verði er skýrð í ársyfirlitinu í 1. thl. Ægis 1941, bls. 32. Verðið lækkaði þegar i janúar 1941, þegar vetrarverlíð liófst og meira fór að berast að af fiski. Til þess að hindra óeðlilegt verðfall, setli útflutningsnefnd lágmarksverð á allan hátafisk til útflutnings í ís, og var það 37 au. pr. kg af þorski og 0.45 pr. kg af ýsu. Þótti ekki þörf á að setja lágmarks- verð á fleiri tegundir þá þegar. Síðar var lágmarksverðinu breytt tvisvar, 27. febr- úar og 1. april, og loks ákeðið fast verð, er hrezk-íslenzki fisksölusamningurinn var gerður í hyrjun ágúst. Vísast um þetta til 8. thl. Ægis 1941, hls. 194, og verður ekki farið nánar út í það hér. Þess skal aðeins getið, að með þeim út- gerðarkostnaði, sem nú er orðinn á bát- ununi, þá er verðið á nýja fiskinum samkv. samningnum of lágt, ef miðað er við meðalafla á vetrarvertíð. Enda liafa komið fram allháværar raddir meðal hátaútvegsmanna um að verðið fengizt hækkað verulega við vænlanlega samn- inga um sölu á fiskframleiðslunni. Verð- ur því ekki trúað að óreyndu, að Bretar sjái ekki sanngirni þess, að verðið verði hækkað a. m. k. í samræmi við liækk- andi útgerðarkoslnað. Veltur hér á miklu fyrir hátaútveg landsmanna, að vel tak- ist með samninga þá, sem væntanlega verða gerðir. 5. Hraðfrysting. Frystihúsum lil fiskfrystingar hélt á- fram að fjölga á árinu. Voru þau talin 31 árið 1940, en árið 1941 voru starfrækt 37. I lok ársins voru nokkur ný hús ým- ist tilbúin eða að verða tilhúin til slarf- rækslu, og enn voru nokkur í smíðum eða undirhúningi. Voru alls 15 hús, sem þannig var ástalt um. Eftir fjórðungum skiptast frystiliúsin þannig, að i Sunnlendingafjórðungi, þar með talið Snæfellsnes, eru 16 starf- andi og 6 í byggingu eða undirbúningi, Vestfirðingafjórðungi —- þar með tal- inn Steingrímsfjörður — 7 slarfandi og 4 í hyggingu eða undirbúningi, Norð- lendingafjórðungi 12 starfandi og 2 í byggingu eða undirbúningi og í Aust- firðingafjórðungi 2 starfandi og 3 i byggingu eða undirbúningi, og mun eitt þeirra vera tilbúið til starfrækslu. Frystihúsin voru starfrækl mjög mis- jafnlega langan tírna á árinu. Gefur tafla XVIII yfirlit yfir innkeypt fiskmagn til frystihúsanna i hverjum inánuði ársins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.