Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 46

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 46
40 Æ G I R Tafla XX. Fiskafli verkaður í salt í Sunnlendingaíjórðungi árin 1941 og 1940. Stórfiskur Smáfiskur Ýsa Upsi Samtals Samtals Veiðistöðvar: kg kg kg kg S1/i2 1941 S1/12 1940 Vestmannaevjar 1 745 920 )) )) 142 560 1 888 480 2 027 440 Stokkseyri 147 360 )) )) )) 147 360 199 680 borlákshöfn 189 920 )) )) )) 189 920 202 080 Grindavík 344 000 24 000 )) 4) 600 409 600 [333 000 Hafnir 110 400 8 800 )) )) 119 200 145 600 Sandgerði 1 353 440 485 760 )) )) 1 839 200 1 454 240 Garður og Leira 451 200 124 800 )) )) 576 000 467 200 Keflavik og Njarðvikur 1 615 040 226 880 )) )) 1 841 920 1 586 080 Vatnsleysuströnd og Vogar 216 160 1 280 )) )) 217 440 202 880 Hafnarfjörður (togarar) 1 632 060 824 460 6 450 42 900 2 505 870 438 000 do (önnur skip 140 930 18 460 3 000 )) 162 390 151 760 Reykjavik (togarar) 1 599 300 622 710 5 360 7 670 2 235 040 3 250 do (önnur skip) 42 050 6 560 )) » 48 610 155 700 Akranes 98 080 12 800 )) 41600 152 480 1 156 190 Stapi o. fl 27 200 640 )) )) 27 840 34 400 Hellisandur 48 000 12 000 )) )) 60 000 138886 Ólafsvik 63 440 32 390 )) )) 95 830 91 620 Grundarfjörður 24 000 13 600 )) )) 37 600 )) Stykkishólmur 12 520 21 520 )) )) 34 040 83 520 Samtals 9 861 020 2 436 660 14 810 276 330 12 588 820 8 871 526 ing í beinu sambandi við vaxandi sall- fiskveiðar togaranna, eins og áður var bent á. í Sandgerði jókst saltfiskverk- unin úr um 1 454 smál. í um 1 839 smái. og í Keflavík og Njarðvíkum úr 1 586 smál. í 1 842 smál. Gera má ráð fyrir, að enn meira af fiski liefði verið saltað á þessum stöðum, ef ekki liefði verið skortur á salli. Hin tiltölulega mikla söltun, sem átti sér stað i þessum tveim veiðistöðvum, var afleiðing af siglinga- slöðvuninni með ísvarinn fisk, þegar vertíð stóð sem iiæst um veturinn. í hinum smærri veiðistöðvum var söltun yfirleitt mjög lítil á árinu og sums slaðar verulega minna en á fyrra ári. Tafla XXI sýnir sallfiskverkun í veiði- stöðvum Vestfirðingafjórðungs. Eins og áður var getið, var heildarsöltun því sem næst nákvæmlega hin sama og á fyrra ári, en verulegar breytingar liafa þó átt sér stað milli hinna einstöku veiðistöðva innhyrðis. í þeim veiðistöðvum, þar sem minnst var útgerð, minnkaði saltfisk- verkunin yfirleitt og sums staðar all- mikið. Mest er aukningin i Arnarfirði, eða úr 16 smál. 1940 i 182 smál. árið 1941. Stafar þessi aukning af því, að togari lagði upp saltfiskafla sinn úr 2 veiðiferðum á vetrarvertíð, en það hafði ekki skeð áður. Á ísafirði jókst saltfiskmagnið úr 450 smál. 1940 í 706.5 smál. 1941. Var mikið af afla hátaflolans þar saltað á vetrar- vertíð. Frá Norðlendingafjórðungi var af sér- stökum ástæðum því miður ekki unnt að afla nægjanlegra upplýsinga til að birta saltfiskverkunina þar eins sundurliðaða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.