Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 52

Ægir - 01.01.1942, Side 52
46 Æ G I R Taíla XXVI. Beitufrysting (síld og ltol- krabbi) árin 1938—1941. Fjórðungar Sunnlendinga 1941 kg 1940 ■<g 1939 kg 1938 kg 2 558 000 2 032 500 2 059 900 1 230 400 Vestfirðinga . t 043 000 580 000 862 000 369 000 Norðlendinga 783 500 334 500 559 800 751 200 Austfirðinga . 104 400 140 700 99 000 97 300 Samtals 4 488 900 3 087 700 3 580 700 2 447 900 frystingu á árinu, cn hún nani alls tæp- um 45 þús. tunnum, á móti tæpum 31 þús. tunnum við fyrri áramót. Er hér um nær því 50% aukningu að ræða. Á árinu nam magn það, sem fryst var af kolkrabba, 5 370 tunnum. Veiddist hann á Veslfjörð- um og Steingrímsfirði, eins og áður var sagt, og var mest af honum frvst þar, en nokkuð flutt nýtl suður til Faxaflóa og fryst þar. Er kolkrabbinn mjög eftir- sóltur til beitu, þar eð talið er, að hann sé mun heppilegri en bezta síld. Eins og tafla XXVI sýnir, er meira en hehningur allrar beitunnar í Sunnlend- ingafjórðungi, en óvenjumikið hæði í Vestfirðinga- og Norðlendingafjórðungi. Það er allt útlit fvrir, að næg beita verði á vertíðinni 1942, og verður það að teljasl óvenjulegt. En það ælti ekki að Iiindra það, að gerðar yrðu þær ráðstaf- anir hið allra fyrsta, sem tryggðu það eftir föngum, að beituskortur hamlaði ekki útgerð um hábjargræðistímann, eins og komið hefur fyrir nærri árlega. (Sjá um þetta i 1. thl. Ægis sl. ár, hls. 40). 9. Skipastóllinn. Stærra skarð mun hafa verið höggvið í skfpastól landsmanna á þessu ári en nokkurn tíma fyrr. Hafa þar hjálpast að hamfarir náttúrunnar og liernaðarað- gerðirnar á hafinu. A árinu fórust alls 19 skip, sem voru samtals 3 207 rúml. br. Auk þess var eitt skip sell úr landi, en það var 749 br. rúml., svo að skipa- stóllinn minnkaði alls um 3 956 hr. rúml. Af þessum skipum voru 2 vöruflutn- ingaskip, samt. 1 964 br. rúml., en hin 18 fiskiskip, samt. 1 992 br. rúml. 1 ársbyrjun var skipastólíinn talinu alls 42 933 'br. rúml., og liefur því Iieild- arrúmlestatalan minnkað um 9.2% á ár- inu. Á móti þessu stórkostlega tjóni hef- ur viðbótin af nýjum skipum eða göml- um skipum keyptum til landsins, verið lítil. Keypt hafa verið til landsins 4 skip, 2 flutningaskip og 2 l'iskiskip. Er eilt keypt frá Portúgal, en var í Bandaríkj- unum, annað frá Bandarikjunum, liið þriðja frá Færeyjum og hið fjórða frá Svíþjóð. Öll þessi skip, að hinu síðast- talda undanteknu, eru gömul, eða 14—52 ára, og því cngin ynging á skipastóln- um að fá þau. Rúmlestatala þessara fjögra skipa er 940. Nýbyggingar á árinu liafa verið með minnsta nióti. Áðeins 2 bátar, 13 og 16 rúml. br. urðu tilbúnir á árinu. Var annar smiðaður í skipasmíðastöð IvEA á Akureyri, en hinn hjá Bárði Tómas- syni á ísafirði. Viðbótin við skipastólinn á árinu hef- ur því numið alls 969 rúml. br. Raun- veruleg minnkun á skipastólnum er því um 3 000 hr. rúml., eða tæp 7%. Þess her að geta, að nokkrir hálar jmunu liafa verið fullsmiðaðir í árslok og jafnvel nokkru fvrr, en vegna þess að vélarnar vantaði, var eigi unnt að taka þá lil notkunar. Mun hér vera um að ræða 6—7 báta alls, flesta milli 15 og 20 br. rúml. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á skipum á árinu, eins og áður. Lokið

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.