Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 54

Ægir - 01.01.1942, Side 54
48 Æ G I R gert bálauppsátur innan við bátabryggj- una. Var vörin rudd, jafnaður botninn og festur með steinsteypu. Á 20 m lengd við fjörumálið er vörin 12 m á br., en breikkar í 24 m að landi. 22 þverslár voru steyptar þvert um vörina og feslar á þær blunnar úr eik, en fyrir ofan vör- ina var gerð uppfylling um 1 050 ferm. að flatarmáli, og reistar þar 3 uppsáturs- vindur. Loks var lagður vegur frá bryggjunni yfir sjávarkampinn og steyptur 14 m langur skjólveggur utan við veginn. Allur koslnaður við verkið nam um kr. 52 þús. í Hafnurfirði var liafin liafnargerð á árinu. Byrjað var á byggingu skjólgarðs norðan fjarðarins, skammt utan við cldri liafskipabryggjuna. Er garðurinn gerður úr grjóti. í árslok var garðurinn orðinn 100 m langur, á 5.0 m dýpi. Nam koslnaður við þessar framkvæmdir um 350 þús. kr. í Keflavík var lokið við smíði báta- bryggju þeirrar innan við hafnargarðinn við Vatnsnes, er byrjað var á árið áður. Varð að sprengja umhverfis bryggjuna og taka þaðan allmikið slórgrýli, og jafna botninn beggja megin bryggj- unnar. Nokkrar endurbætur voru gerð- ar á liafnargarðinum. M. a. voru lagðir um 500 m3 af stórgrýti meðfram ytri ])lið garðsins. Þekja garðsins var liöggv- in upp, grjótfylling lögð þar, sem liolt var undir liana og þekjan steypt að nýju á 12 m lengd af garðinum. Var varið til Jjcss um 65 þús. kr. A Kópaskeri var haldið áfram með byggingu l)ryggj u þeirrar, er byrjað var á 1939. Nam lenging hennar í sumar ca. 34 m, og mun þá vera eftir að lengja bryggjuna um 13—20 m. Koslnaður er orðinn frá upphafi um kr. 35 þús. í Ólafsvík var vlri garður bátakvíar- innar lengdur um 16.0 m, og nemur þá lengd hans alls 203 m. Ivostnaðiir við verk það, sem unnið var á sumrinu, nam um 64 þús. kr. Á Raufarhöfn var lialdið áfram með dýpkun liafnarsvæðisins, sem hafin liafði vcrið árið áður. Höfðu þá vcriö miklir erfiðleikar á framkvæmd verks- ins, vegna þess, live harður botninn var. Notuð var botngrafa Reykjavíkur- liafnar eins og áður. Nam uppgröftur- inn á sumrinu 32 780 m3, eða samtals 60 665 m3 bæði árin. Fékkst þarna all- rúmgolt svæði með 16 feta dýpi frarnan við löndunarbryggjur sildarverksmiðj- anna, og um 50 m breið rás með sama dýpi úl úr hafnarmynninu. Koslnaður við þessar framkvæmdir nam bæði árin um 240 þús. kr., og sam- svarar það um 4 kr. á hvern m2. Á Sauðóirkróki var lengdur sjóvarn- argarður um ca. 30 m. Enn freinur voru gerðar nokkrar endurbætur á hafnar- garðinum o. fl. Kostnaður við þessar framkvæmdir nam alls um 22 þús. kr. Á árinu 1940 hafði að meslu verið lok- ið við hafnarmannvirkin á Siglufirði. Á árinu 1941 var hafnarsvæðið innan við öldubrjótinn dýpkað. Hafnarmannvirki þau, sem g'erð voru í ákvæðisvinnu sam- kvæmt samningi frá 1935, hafa nú veriö afhent hafnarnefnd Siglufjarðar. 11. Vitabyg'gingar. Eins og á fyrra ári voru á árinu 1941 reistir 3 vitar: á Grenjanesi á Langa- nesi, á Þormóðsskeri og á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Af þessum vitum var að- eins einn fullgerður í árslok. Hafði þó ekki enn verið kveikt á honiim, en átti væntanlega að skc sköinmu eftir áramót. Arnarslapaviiinn er litill innsiglinga- viti, aðeins 3 m á hæð, ljóskerslaus.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.