Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 55

Ægir - 01.01.1942, Side 55
Æ G I R 49 Ljósmagn hans er aðeins 200 H.K. og Ijósmálið 9.5 sm. Grenjcinesvitinn er að útliti og gerð eins og vitinn á Kálfsliamarsnesi við Húnaflóa, sem reistur var árið áður. Er iionum aðallega ætlað að lýsa vfir hið iiættulega svæði við Grenjanesið og leið- ina til Þórshafnar og einnig Þistilfjörð- inn, að austanverðu út með Langanes- inu. Er hann fullgerður að öðru leyti en því, að í hann vantar ljóstækin. Þormóðssker er syðst og vestast í skerjaklasa þeim, sem liggur fyrir Mýr- um. Er skerið um 200 m á lengd, en tæp- ir 100 m á br. Það er um 11 m yfir sjáv- armál (flóð), þar se,m það er liæst. Vit- inn á skerinu er um 20 m á liæð. Lokið var við að steypa vitann um haustið, en lengur var eigi hægt að vinna þar vegna veðurs. Mun verða lokið endanlega við hann á næsta snmri. 12. Landhelgisgæzlan og björgunarstarfsemin. Á árinu 1941 var í fvrsta skipti sam- einuð landhelgisgæzlan og' björgunar- starfsemin, og tók Skipaútgerð ríkisins að sér að sjá um rekstur björgunarskút- unnar „Sæbjörg“, með því skilyrði, að Slysavarnarfélagið fengi umráð yfir skipinu til björgunarstarfsemi. Vs. „Ægir“ var mikið við björgunai’- störf á árinu. Voru það bæði innlend og erlend skip, sem hann ýmist aðstoðaði á liafi úti eða er þau liöfðu strandað. Dró „Ægir“ 2 erlenda togara, er strandað höfðu, á flot aftur, auk stærri skipa. A vetrarvertíðinni var „Ægir“ við Vest- mannaeyjar og Suðurland, og aðstoðaði fiskibátaflotann á þcim slóðum. Vs. „Óðinn“ var við Suð-Vesturland á vetrarvertíð. Veitti hann 12 skipum og bátum, aðallega innlendum, aðstoð, ým- ist með því að draga þau til lands vegna vélabilana eða draga þau út af strand- slað. Einnig var „Óðinn“ við Austurland og vann þar að eyðingu rektundurdufla, en. óhemju mikið var af þeim, sérstak- lega um iiauslið. Auk þess var „Óðinn“ við ýmis konar björgunarstörf á árinu. Tók hann 3 háta fvrir landlielgisbrot, einn með botnvörpu, en hina með drag- nót, alla við Faxaflóa og Suð-Vesturland. Björgunarskútan „Sæbjörg“ var bæði xið björgunarstörf og landhelgisgæzlu á árinu. Aðstoðaði liún um 20 báta á ár- inu, aðallega við Suð-Veslurland og í Faxaflóa á vetrarvertíð. Oftast voru bát- arnir með bilaðar vélar og' því ósjálf- Ijjarga. Auk þess aðsloðaði bún við leitir að skipum, og sömuleiðis bæði „Óðinn“ og „Ægir“. Um sumarið var „Sæbjörg“ við Norðurland við eyðingu rektundur- dufla. Landbelgisbrot voru með minnsta móti á árinu. Eins og tafla XXVIII ber Talla XXVIII. Skrá yfir skip, sektuð fyrir ólöglegar veiðar eða ólöglegan umbúnað v'eiðarfæra í íslenzkri landhelgi 1941. Varðskip Tekið Umd. tala Nafn skips Heimili Nafn skipstjóra Ilvar tekið Sekt og fleira Óðinn 17.jan. EA 7 v/b J akob AkurejT’i Halldór Magnúss. Við Kirkjuvog 29 500 kr. Ekkiúfr. Kærður 2. júni af einstakl. úr landi SU518 - Reynir Eskifirði Jens P. Jensen — Vopnafjörð 7 500 —

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.