Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 55

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 55
Æ G I R 49 Ljósmagn hans er aðeins 200 H.K. og Ijósmálið 9.5 sm. Grenjcinesvitinn er að útliti og gerð eins og vitinn á Kálfsliamarsnesi við Húnaflóa, sem reistur var árið áður. Er iionum aðallega ætlað að lýsa vfir hið iiættulega svæði við Grenjanesið og leið- ina til Þórshafnar og einnig Þistilfjörð- inn, að austanverðu út með Langanes- inu. Er hann fullgerður að öðru leyti en því, að í hann vantar ljóstækin. Þormóðssker er syðst og vestast í skerjaklasa þeim, sem liggur fyrir Mýr- um. Er skerið um 200 m á lengd, en tæp- ir 100 m á br. Það er um 11 m yfir sjáv- armál (flóð), þar se,m það er liæst. Vit- inn á skerinu er um 20 m á liæð. Lokið var við að steypa vitann um haustið, en lengur var eigi hægt að vinna þar vegna veðurs. Mun verða lokið endanlega við hann á næsta snmri. 12. Landhelgisgæzlan og björgunarstarfsemin. Á árinu 1941 var í fvrsta skipti sam- einuð landhelgisgæzlan og' björgunar- starfsemin, og tók Skipaútgerð ríkisins að sér að sjá um rekstur björgunarskút- unnar „Sæbjörg“, með því skilyrði, að Slysavarnarfélagið fengi umráð yfir skipinu til björgunarstarfsemi. Vs. „Ægir“ var mikið við björgunai’- störf á árinu. Voru það bæði innlend og erlend skip, sem hann ýmist aðstoðaði á liafi úti eða er þau liöfðu strandað. Dró „Ægir“ 2 erlenda togara, er strandað höfðu, á flot aftur, auk stærri skipa. A vetrarvertíðinni var „Ægir“ við Vest- mannaeyjar og Suðurland, og aðstoðaði fiskibátaflotann á þcim slóðum. Vs. „Óðinn“ var við Suð-Vesturland á vetrarvertíð. Veitti hann 12 skipum og bátum, aðallega innlendum, aðstoð, ým- ist með því að draga þau til lands vegna vélabilana eða draga þau út af strand- slað. Einnig var „Óðinn“ við Austurland og vann þar að eyðingu rektundurdufla, en. óhemju mikið var af þeim, sérstak- lega um iiauslið. Auk þess var „Óðinn“ við ýmis konar björgunarstörf á árinu. Tók hann 3 háta fvrir landlielgisbrot, einn með botnvörpu, en hina með drag- nót, alla við Faxaflóa og Suð-Vesturland. Björgunarskútan „Sæbjörg“ var bæði xið björgunarstörf og landhelgisgæzlu á árinu. Aðstoðaði liún um 20 báta á ár- inu, aðallega við Suð-Veslurland og í Faxaflóa á vetrarvertíð. Oftast voru bát- arnir með bilaðar vélar og' því ósjálf- Ijjarga. Auk þess aðsloðaði bún við leitir að skipum, og sömuleiðis bæði „Óðinn“ og „Ægir“. Um sumarið var „Sæbjörg“ við Norðurland við eyðingu rektundur- dufla. Landbelgisbrot voru með minnsta móti á árinu. Eins og tafla XXVIII ber Talla XXVIII. Skrá yfir skip, sektuð fyrir ólöglegar veiðar eða ólöglegan umbúnað v'eiðarfæra í íslenzkri landhelgi 1941. Varðskip Tekið Umd. tala Nafn skips Heimili Nafn skipstjóra Ilvar tekið Sekt og fleira Óðinn 17.jan. EA 7 v/b J akob AkurejT’i Halldór Magnúss. Við Kirkjuvog 29 500 kr. Ekkiúfr. Kærður 2. júni af einstakl. úr landi SU518 - Reynir Eskifirði Jens P. Jensen — Vopnafjörð 7 500 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.