Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 56

Ægir - 01.01.1942, Qupperneq 56
50 Æ G I R með sér, voru aðeins 2 bátar sektaðir fyr- ir ólöglegar veiðar í landhelgi. Var annar þeirra að veiðuin með botnvörpu við Suð-Vesturland, en liinn með dragnót við Auslurland. 13. Skiptapar og slysfarir. Arið 1941 er eitt mesta mannskaðaár til sjávar, sem um getur hér á landi um langt árabil. Alls misstu 140 manns lífið við skyldustörfin á hafinu, en 3 drukkn- uðu af öðrum ástæðum, svo sem í ám og vötnum o. fl. Af völdum ófriðarins er vitað með vissu að 35 manns hafi látið lífið, þar af 3 á erlendum skipum, en líklegt er lalið, að 23 aðrir hafi látið lífið af sömu ástæðum, eða alls 55 manns. Er það æði stór fórn fyrir svo fámenna þjóð sem okkur íslendinga. Manntjónið á árinu var 81 manni meira en á fyrra ári. Mesta sjóslysið á árinu var, er bv. Sviði frá Hafnarfirði fórst 2. des. út af Snæfellsnesi, og öll á- höfnin, 25 manns, drukknaði, en alls drukknuðu 57 manns af öðrum ástæðum en liér á undan eru taldar, flestir á hafi úti. Á árinu fórust eða eyðilögðust: 9 bátar yfir 12 rúml., 3 vélbátar undir 12 rúml., 3 botnvörpungar, 3 línuveiðagufuskip, 1 flutningaskip. Eitthvað mun og hafa eyðilagzt af opnum vélbátum. Af þessum skipum týndust 8 á hafi úti, 4 sukku á legu eða rak á land, 3 slrönduðu, 2 voru með vissu skotin í kaf og 1 sökk eftir árekstur. Auk þess, sem Iiér er talið, munu hafa larizt og strandað eitthvað af erlendum skipum hér við land á árinu og sömu- leiðis drukknað eitthvað af erlendum mönnum, en vegna þess ástands, sem Iiér ríkir, fásl engar áreiðanlegar lieim- ildir um slíkt, og verður því að sleppa því að þessu sinni. Aflabrögð í Grímsey 1941. Frá áramótum og fram yfir sumarmál var ekki róið hér að staðaldri vegna storma. Þegar á sjó gaf varð alltaf fisk- vart og fékkst oft allgóður afli á árabáta. Almennt var farið að róa í maí, en ó- stilling hamlaði þó mjög sjósókn, enda, eins og venjulega hér á þeim tíma árs, beitulaust, þar eð ekkert frystibús eða beitugeymsla er á eyjunni. 1 júní fór að fást reknetjasíld og glædd- ist þá fljólt afli. I júni og' júlí var bag- stæð líð til sjós og lands, enda fékkst þá meginið af ársaflanum, eins og' venju- legt er hér. — í ágúst aflaðisl talsvert, ])ótt stormasamt væri. — Sept. og októ- ber brugðust alveg, en mikill fiskur virt- isl þó, ef á sjó gaf. — í ágúst fór að afl- asl smokkfiskur á djúpmiðum og virlist hann betri beita en ný eða fryst síld, smokkurinn fékkst allt baustið, en sjald- an grunnt, og var bann óvenjulega stór. —í nóvember voru rónir 6 róðrar í hlaðafla og beitt smokk. Allgolt sjóveður var þessa daga, sem róið var. — í des. var stöku sinnum skroppið á sjó og virt- ist nógur fiskur. Til fiskveiða gengu á þessu sumri 8 trillur, 7 áral)átar og 2 dekkbátar um 4 lesla. — Um 45 manns stunduðu veiðarn- ar, auk landbjálpar (kvenfólk og ungling- ar). Sú lenzka er liér, að flestir, sem sjó stunda, liafa einnig nokkurn landbúnað og frátafir við hlunnindi m. m. AUs varð ársaflinn, miðað við blautt með dálk, 414 400 kg, og er það um % meiri afli en i fyrra. Af þessum fiski var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.