Ægir - 01.11.1944, Page 11
Æ G I R
225
Stjórn félagsins hafði trú á því, að hann
niundi geta ráðið bót á því, sem miður fór í
ótgerðinni. En hvort tveggja var, að mjög
Vai' farið að halla undan fyrir félaginu, þeg-
ar Thor kom til þess og ráð hans voru höfð
ai5 litlu. Féklc hann því engu um þokað,
er gæti stuðlað að því að rétta útgerð þessa
Ur kútnum. Thor Jensen varð hins vegar
niargs visari við kynni sín af Vídalínsút-
gerðinni, og mun sumt hafa komið honum
:>Ó góðu haldi, er hann fór sjálfur að fást
v*ð rekstur togara.
hannig tókst þá til með hina fyrstu til-
raun til togaraútgerðar á íslandi. Hlakkaði
hátl í mörgum yfir óförunum. Eitt blaðið
niinnist síðast á Vídalínsútgerðina á þessa
iGð: „Botnverpinga erum vér nú lausir við
kér úr flóanum um hríð. Síðasta eftirlegu-
kindin af þeirn óheillagestum farin fyrir
' iku. Hann var úr Vídalínsfélaginu.“ í þess-
uui orðum gætir ekki beinlinis saknaðar, það
er eitthvað annað. Stuðningsmenn togaraút-
gerðar urðu ærið vonsviknir með árangur-
'un, en þó voru ýmsir, sem töldu þessa byrj-
1111 engan veginn óyggjandi prófstein í þess-
uui efnum.
Ekki er óeðlilegt, þó að afdrif þessara til-
rauna yrðu til þess að draga kjark úr ís-
leindingum við að reyna sjálfir við togara-
Utgerð. Nú hafði verið gerð tilraun, er ann-
ars vegar byggðist á því að veiða í salt, en
hins vegar á að sameina ísfisk- og saltfisk-
yeiðar, og hvort tveggja mistekizt. Árangur-
uui, sem fékkst af Vídalínsútgerðinni, var
'eyndar engan veginn samanburðarhæfur
v*8 það, sem eðlilegt mátti heita. Wards-
l|tgerðin fór þar nær lagi, en samt varð hún
að leggja upp laupana.
Telja má til happs, að það skyldu vera út-
'endingar, sem hófu þessar tilraunir, er urðu
svo mjög dýrkeyptar. Reynsluna gátuíslend-
’ugar fært sér í nyt, án þess að kosta nokkru
hl, þegar að því kæmi, að þeir færu að reka
togaraútgerð. Margir íslendingar voru á
l'essum skipum, bæði hér heima og ytra., og
kynntust þeir því náið botnvörpuveiðunum.
^ ar það nokkur styrkur hinni islenzku tog-
araútgerð, meðan hún var á gelgjuskeiði.
Islendingar byrja togaraútgerð.
Um aldamótin var stofnað hið svonefnda
„Útgerðarfélag við Hafnarf jörð“. Einar Þor-
gilsson i Hafnarfirði var aðalhvatamaður að
stofnun þessa félags og framkvæmdastjóri
þess. Félag þetta kevpti tvo kúttera, „Sur-
prise“ og „Litlu Rósu“. Á vetrarvertiðinni
1904 kom leki að „Litlu-Rósu“, þar sem hún
var við veiðar á Selvogsbanka. Björguðust
skipverjar af henni upp i Selvogi, en skipið
ónýttist.
Þessi atburður var orsök þess, að Einar
Þorgilsson fór þá um haustið á fund Indriða
Gottsveinssonar skipstjóra, en hann hafði
árið áður verið skipstjóri á „Haffara" Sig-
urðar Jónssonar i Görðunum við Reykjavík.
Erindi Einars við Indriða var að fá hann til
að fara til Englands og leitast þar fyrir um
kaup á kútter í stað Litlu-Rósu. Varð það
úr, að Indriði tækist þessa ferð á hendur.
Lagði hann upp í október með haustferð
„Skálholts" til Noregs, en þaðan fékk hann
skjótt ferð yfir til Englands.
Staðnæmdist hann fyrst í Hull og fór þeg-
ar að leita fyrir sér um skip. Var honum
hent á að tala við W. A. Masseys & Sons, en
hann var stærsti skipamiðlarinn þar, og
hafði mörgum gefizt vel að hafa viðskipti
við hann. Samkvæmt tilvísun Masseys varð
það að ráði, að Indriði skvldi fara suður til
Dover og skoða skip, sein þar var til sölu. Er
þangað kom, skoðaði Indriði skipið, leizt á-
gætlega á það og var staðráðinn í að festa
kaup á því. En áður en gengið yrði frá samn-
ingum um kaup á skipinu, barst honum svo
hljóðandi skeyti: „Kaup ekki skip að svo
stöddu, ef það ríður ekki í bága við skyldur
þínar.“ Skeyti þetta fékk Indriði daginn fyrir
Þorláksmessu. Var það sent frá Glasgow, og
voru sendendurnir Einar Þorgilsson og
Björn Kristjánsson kaupmaður í Reykjavík.'
Indriði svaraði skeytinu um hæl og greindi
frá, hvernig sakir stæðu. KI. 4 sama dag
fékk hann enn á ný skeyti frá þeim Einari
og Birni, og hljóðaði það svo: „Vertu kom-
inn í Commercial hótel í Leith 1. jan. Allur
kostnaður borgaður.“