Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1945, Page 12

Ægir - 01.09.1945, Page 12
186 Æ G I R ins, en þeir eru allir um 15 rúmlestir að stærð. Ásdís, skipstjóri Lárus Sigurðsson. Árs- hlutir kr. 12 560.66, þar af hausthlutir, frá 15. sept., kr. 3688.00. tíryndis, skipstj. Guðmundur Guðmunds- son. Árshlutir kr. 17 481.62, þar af haust- hlutir, frá 29. sept., kr. 4170.00. Guðmund- ur var næst hæsti formaður á ísafirði. Hann er frá Hnífsdal, tæplega þrítugur að aldri. Guðmundur fór fyrst í Laugarvatns- skóla, en tók síðan hið minna skipstjóra- próf á námskeiði á Isafirði. Hann hefur undanfarin ár verið skipstjóri á Bryndísi og jafnan verið með hinum aflahæstu og farsælustu skipstjórum á Isafirði. Hjördis, skipstjóri Sigurvin Júlíusson. Árshlutir kr. 12 054.36, þar af hausthlutir, l'rá 28. ágúst, kr. 3840. Jódís, skipstjóri Pálrni Sveinsson. Árs- hlutir kr. 13 950.63. Sædís, skipstjóri Gunnar Pálsson. Árs- hlutir kr. 17 655.52, þar af hausthlutir, frá 26. ág., kr. 6010. Gunnar var aflakóngur á Vestfjörðum árið 1944. Hann er liðlega þrí- tugur að aldri og hefur lokið bæði vélstjóra- og skipstjóraprófi við námskeið á ísafirði, og var efstur við hæði þessi próf. Gunnar stundaði um hríð sjómennslcu á togurum, en hefur nú í rúm tvö ár verið slcipstjóri á Sædísi. Valdís, skipstjóri Karl Sigurðsson. Árs- hlutið kr. 11 715.72, þar af hausthlutir, frá 6. okt., kr. 3150. Meðalárshlulir á Njarðarbátunum urðu kr. 14 236.40. Dagstjarnan. Þorskveiðihlutir kr. 11 981. Dragnótaveiðihlutir kr. 2289. Árshlutir kr. 14 290. Morgnnstjarnan. Þorskveiðihlutir kr. 10 656. Reknetjaveiðihlutir kr. 3299. Árs- hlutir kr. 13 955. Huginn I. Þorskveiðihlutir vetrarvertíð kr. 5106.52. Þorskveiðihlutir vorvertíð kr. 2171.48. Síldveiðihlutir kr. 5954.57. Árs- hlutir kr. 13 232.57. Huginn II. Þorskveiðihlutir vetrarvertíð kr. 6827.29. Þorskveiðihlutir vorvertíð kr. 2345.06. Síldveiðihlutir kr. 6875.82. Árs- hlutir kr. 16048.17. Huginn III. Árshlutir kr. 16 589.00. Grótta. Síldveiðihlutir kr. 8265.09. Richard. Síldveiðihlutir kr. 7221.90. Ásbjörn. Byrjaði veiðar 10. júlí. Úthalds- dagar 96. Árshlutir kr. 6214.48. Þar af trygging kr. 228.37. Auðbjörn. Byrjaði veiðar 2. marz. Ut- lialdsdagar 244. Árshlutir kr. 14 365.71. Gunnbjörn. Byrjaði veiðar 1. marz. Út- haldsdágar 179. Árshlutir kr. 13 041.78. Sæbjörn. Byrjaði veiðar 1. jan. Úthalds- dagar 218. Árshlutir kr. 17 002.31. Hann var aflahæstur af hinum stærri útilegubát- um, en skipstjóri á Sæbirni er hinn kunni aflamaður Ólafur Júlíusson. Valbjörn. Byrjaði veiðar 23. janúar. Út- haldsdagar 247. Árshlutir kr. 11 323.56, þar af trygging kr. 68.08. Vébjörn. Byrjaði veiðar 8. jan. Úthalds- dagar 264. Árshlutir kr. 15 933.76. Meðal árshlutir á Samvinnufélagsbátun- um urðu 12 996.93. Súgandafjörður. Draupnir, skipstjóri Ivristján Guðmunds- son. Þorskveiðihlutir kr. 8734. Dragnóta- veiði hlutir kr. 3833. Árshlutir kr. 12 567. ' Freyja, skipstjóri Ólafur Friðbertsson. Þorskveiðihlutir kr. 9232. Síldveiðihlutir kr. 3663. Árshlutir ltr. 12 915. Freyja stund- aði sildveiði með Svan. Ólafur Friðberts- son er nafnkenndur aflamaður vestra og hefur margsinnis verið aflahæsur í sinni veiðistöð. Hersir, skipstjóri Jón Eiríksson. Þorsk- veiðihlutir kr. 9840. Árslilutir kr. 9840. Svanur, skipstjóri Kr. B. Magnússon. Þorskveiðihlutir kr. 6879. Dragnótaveiði- hlutir kr. 1175. Síldveiðihlutir kr. 3663. Árshlutir kr. 11 717. örn, skipstj. Gísli Guðmundsson. Þorsk- veiðihlutir kr. 9530. Dragnótaveiðihlutir kr. 2832. Árshlutir kr. 12 362. Meðal árshlutir í Súgandafirði hafa verið kr. 11 717 árið 1944.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.