Ægir - 01.09.1945, Síða 16
190
Æ G I R
llér er verið að losa fisl; úr bát
í elevator, sem er í bryggjuhús-
inu, en hann flytur síðan fiskinn
upp í /iskfiökunarsalinn, sem er
á þriðju hceð.
fiskinn. Sívalningnum hallar til annars
endans, hæfilega mikið til þess, að fiskur-
inn þokast til lægri endans og fellur þar
út, þegar hann er orðinn hægilega þveginn.
Þessir sívalningar eru einnig notaðir lil
afhreistrunar, og eru þá gerðir úr sterku
vírneti, eða að sívalningurinn er gataður.
Þegar fiskurinn kemur út úr sívalningn-
um, fellur hann á belti, sem flytur hann i
flökun.
Flökunin.
Nú skal minnst nokkuð á flökunarvét-
ina. Það er ein slílc í notkun í Bandaríkj-
unum. Vél þessi flakar ca. 45 fiska á min-
útu, en flakar ekki stærri fiska en 9 pund.
Vélin flakar mjög vel og' nær hærri pró-
senlu, en ef handflakað er. Eftir að hafa
horft á þessa vél vinna nokkrum sinnum,
sá ég þó, að stundum skemmdi hiin fisk,
cn þó ekki svo teljandi væri. Ekki er þvi
samt treyst, að láta fiskinn fara beint i
pökkunina frá vélinni, heldur eru hafðir
menn meðfram reim þeirri, er flytur flölt-
in frá vélinni, til þess að athuga flökin bg
snyrta þau til, ef með þarf.
Anriars fer fiökun yfirleitt fram eins og
hér, það er að segja, að fiskurinn er hand-
flakaður, og verður því vinnukerfi lýst hér
á el’tir.
Flökunarkerfið er byggt þannig, að í því
eru þrjár reimar, hver upp af annarri. Mið-
reimin tekur fiskinn frá þvottavélinni
áleiðis til þeirra sem flaka. Hver flakari
lætur renna i hólf hjá sér, og ef reimin
flytur of mikið, er hún stöðvuð í bili.
Neðsta reimin tekur úrganginn og flytur
hann alla leið úr út húsinu.
Efsta reimin telcur flökin og flytur þau
að dýfitankinum, þar sem flökin eru látin
ganga í gegnum 10—20% sterkan pækil í
20—40 sek.
Ef hætta er á að ormar séu í flökunum,
eru þau „gegnumlýst“. Það er þannig
framkvæmt, að flökin eru lögð á glerborð,
og snýr roðið að glerinu, en undir glerinu
er sterkt rafmagnsljós og sést þá undir
eins ef um orma er að ræða eða aðra
skeinmd. Þetla er þá vitanlega gert áður
en flökin fara í dýfitankinn.
Dýfitanlcurinn er úr ryðfrýju stáli, og úr
sama efni er beltið, sem flytur flökin inn
í tankinn.
Pækillinn er á hringrás, ]>egar unnið er,