Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1945, Qupperneq 30

Ægir - 01.09.1945, Qupperneq 30
204 Æ G I R Ný strandgæzluskip. A sídastliðnu sumri fesli rikisstjórnin kaup á þrem- ur strandgœzluskipum í Englandi. Skip þcssi ern 140 rúmleshr að stœrð, og hefur hverl þeirra 3 (iOO ha. vélar. Skipin eru þvi ákaftega hraðskreið, enda voru þau notuð til skyndi- ferða milli Englands og Svíþjóðar á siyrjaldarár- unum. varS verulega viðgerð á því, er það kotn lil Englands. — Þegar slíkir alburSir bera aS, komast ýmsar sögur á kreik, sem alla jafna eru byggSar á getgátum að meira eða minna leyti. Svo fór einnig að þessu sinni. Maður spurSi mann: „Hvernig gat staðið á því, að nýtt skipið fékk slíkan leka í blíð- skaparveðrinu, að því varð ekki haldið á floti?“ Engan mun iiafa furðað, þótt spurt væri á þessa leið. En fram til þessa hefur ekkert svar fengizt við þessari spurningu, en hins vegar hafa verið uppi getgátur um það, að skipið hafi verið illa smíðað og svikið al' þeim er seldu. Vitanlega hafa get- gátur þessar verið af ýmsum toga og al- menningur er jafnnær um hið rétta, þrátt fyrir þær. Allra hluta vegna er æskilegt, að mál þetta verði kannað til grunna, og al- menningi gefinn kostur á að vita hið sanna, því að ef uin víti er að ræða, mætti þau verða til varnaðar. Föstudaginn 5. okt. fóru tveir bátar frá Siglufirði áleiðis lil Húsavíkur. Áttu bræð- urnir Jens og Jón Sigurðssynir á Húsavík báða þessa báta. Er bátarnir voru komnir á móts við Keflavík, anstan Gjögurs, kom snögglega leki að öðrum bátnum, og jókst hann brált svo, að dælurnar höfðu ekki undan. Skipverjar reyndu þó að halda ferðinni áfram, enda var samfylgdarbátur- inn svo nærri sem kostur var á, ef eitthvað frekar kynni að bera út af. Þegar komið var í námunda við Flatey sökk báturinn, en skipshöfnin, fjórir menn, bjargaðist yfir í hinn bátinn. Bátur sá, er sökk, hét Sporður. Var haim smíðaður á Eskifirði 1929 og var 12 rúm- lestir brúttó.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.