Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1945, Qupperneq 32

Ægir - 01.09.1945, Qupperneq 32
206 Æ G I 1\ Tillögur og aágerðir vegna aflabrests á síðastliáinni síldarvertíð. I‘cgar sýnt þótti, að síldveiðin mundi að mcstu leijti bregðast siðastl. sumar, ákvað atvinnumálaráðherra að skipa ncfnd, er gerði tillögiir um trgggingar, er miði að þvi að vcrja útgerðina skakkaföllum, sem orsakast af óviðráðanlegum ástæðum, svo sem aflabresti o. fl. Nefndin skgldi þó haga störfum sinum þannig, að hún gæti sem fg'rst gert tillögur um aðgerðir til hjálpar útgerðinni vcgna aflabrests á síðustu sildarvertíð. — Kr. Guð- mundur Guðmundsson trgggingafræðingur var skipaður formaður nefnd- arinnar án tilnefningar. Hinir aðalnefndarmennirnir voru skipaðir samkv. tilnefningu eftirgrcindra aðila: Davið Ólafsson frá Fislcifélagi íslands, lijarni Þórðarson frá Alþgðusambandi íslands, Ólafur Magnússon frá Far- manna- og fiskimannasambandi Islands og Ólafur fí. fíjörnsson frá Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna. Nefnd þessi skilaði áliti og tillögum 20. sept., viðvíkjandi ástandi því, er skapaðist á siðusiu sildarvertíð. Rétt þgkir, að Ægir birti hvort tveggja í heilu líki, niðurstöður nefndarinnar og grund- völlinn fgrir þeim. Geta menn þá fgllilega áttað sig á, lxvað hér er um að ræða. Nefndin hófst þegar handa um rann- sókn á því, hvernig fjárhagsafkoman hel'ði orðið á síldveiðinni í sumar bæði i heild og hjá hverju einstöku skipi. Fiski- íélag íslands fær vikulega skýrslur um afla livers skips. Þessar sltýrslur voru lagð- ar til grundvallar að útreikningi á verðmæti aflans hjá hverju skipi. Miðað við þann afla, sem kominn var laugardaginn 1. septem- her. En þá má heita að allri sildveiði væri ha»tt, nema reknetaveiði. Reiknað var með eftirtöldu verði: Rræðslusíld ........... kr. 18.50 málið Herpinótasíld í salt . . — 32.00 tunnan Reknetasíld i salt .... — 30.00 — Beitusíld til frystingar — 30.00 — Að vísu hal'a ekki öll skipin, sem seldu síld til beitu, fengið saina verð fyrir hana og ekki var heldur sama verð á reknetasíld allan timann. En sú skekkja, sem getur komið af því að reikna mpð föstu meðal- verði, getur ekki skipt neinu máli. Magn og verð aflans í heild reyndist sem hér segir: Tafla 1. Síldarafli sumarið 1945 (pr. 1. sept.). Bræðslusild .......... 276 460 mál kr. 5 114 510 Herpinótasíld í salt . 47 527 tunnur — 1 520 864 Hcknetasíld i salt . . . 5 114 — — 153 450 Beitusíld til frýstingar 6 560 — — 196 800 Samtals kr. 6 985 624 Upplýsingar um útgerðarkostnað hvers skips á síldveiðunum eru ekki til nema hjá útgerðarmönnunum sjálfum. En þeir eru margir og dreyfðir víðs vegar um landið. Ýmsra orsaka vegna er ógerningur að fá fullar upplýsingar um útgerðar- kostnað frá þeim öllum á skömmum tíma. Varð því að láta nægja úrtak. Áður en úr- takið var valið, var skipunum skipt í 7 flokka þannig: 1. 11. bátar með hringnót, 2. fl. hátar tveir um nót,

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.