Ægir - 01.09.1945, Síða 44
ÆGIR
Það borgar sig að skipta
við þessi fyrirtæki:
The Belfast Ropework Co., Ltd.,
Belfast,
Norður-írlandi:
Kaálar, trollgarn. bindigarn, seglgarn, botn-
vörpur, dragnætur, þorskanet, fiskilínur. Fyrir-
tækiá er stærst í sinni grein í heimi.
I nýafstaáinni heimsstyrjöld lagái þaá fram
þann stóra skerf til baráttunnar fyrir sigri
Bandamanna, aá þaá framleiddi þriájung allra
kaála o, þ. h., er framleitt var til hernaáar-
þarfa á Bretlandseyjum.
Þaá ætlar líka aá leggja fram sinn skerf til
þess aá vinna friáinn — meá því aá fram-
leiáa fjölbreyttar og vandaáar vörur til friá-
samlegra starfa.
Möller & Jochumsen A/S.,
Horsens:
Heimskunnar Dieselvélar sláan 1910, tvígengis,
fjórgengis, fyrir land og sjó, stæráir upp í
1000 hestöfl. Gæái vélanna ótvlræá. Til marks
um álit M & J -dieselvélarinnar í heimalandi
hennar, Danmörku, má nefna, aá stærsti fiski-
bátur landsins „Peter Venö" Esbjerg, nýsmíá-
aáur á skipasmíáastöáinni I Nyborg, hefur
M & J -aflvél og M & J -Ijósavél.
Lauridsen & Sögaard,
Esbjerg:
Dragnóta- og akkerisvindur, vökvastýrisvélar
(samskonar og eru í m/b Jón þorláksson o. fl.
bátum), loftþjöppur, miáflóttaaflsdælur o. fl.
Ullum fyrirspurnum
Turner Brothers Asbestos Co.,
Ltd., Rochdale,
Englandi:
Fyrsta asbestspuna verksmiája Bretlands. Fram-
leiáir alls konar vélaþéttingar, vélareimar.
A/S Kolds Savværk,
Kerteminde:
Stærsta sögunnarverksmiája Danmerkur. Selur
fyrsta flokks danska eik og beyki til skipa-
smíáa og viágeráa.
Faaborg ]ernstöberi og Maskin-
fabrik ved:
Hans Paulsen, Kerteminde:
Járnsteypa. Skipasmiáavörur t. d.: Akkeres-
vindur, lestarvindur (einnig rafknúnar), línuvindur
keáju- og vökvastýrisvélar, skipsdælur, loftrör
o. fl. o. fl.
Apeldoornsche Nettenfabriek
von Zeppelin & Co., N. V.,
Apeldoorn, Hollandi:
Ein stærsta verksmiája heimsins i fiskinetjum
og netjagarni. Getur bráálega aftur fariá aá
afgreiáa hingaá snurpinótabálka, reknet, drag-
nætur o. fl. o. fl.
Pessi netjaverksmiája hefur selt net í áratugi
til Noregs, Canada, Bandaríkjanna, svo að
nokkur helztu fiskveiáalönd séu nefnd.
iðlega svarað.
V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f.
Sími 3425. Aðalstræti 4. Simnefni: Vimex.