Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1948, Page 2

Ægir - 01.03.1948, Page 2
ÆGIR Hlutl af trésmláaverkstæði Landssmiðjunnar. Eitt af stærstu fyrirtækjum þessa lands, LANDSSMIÐJAN, hóf starfsemi sína hinn 17. janúar árið 1930. Þaá vará snemma eitt aáalverkefni smiájunnar aá annazt alls konar viágeráir á skipum ríkisins og Eimskipafélagsins, auk þess, sem fyrirtækiá hefir annazt alls konar viágeráir og breytingar á fjölmörgum öárum skipum, baeái innlendum og erlendum. — Landssmiájan hefir frá öndveráu annazt margs konar framkvæmdir fyrir vitamála- og vegamálastjórn- ina, fræáslumálastjórnina, sfldarverksmiájur rlkisins, olíufélögin o. fl o. fl. Landssmiájan skiptist í eftirfarandi aáaldeildir: Trésmiáju, renniverkstæái, vélvirkjadeild, plötu- og eld- smiáju, málmsteypu og auk b©ss er fjölbreytt efnissala. Innkaupadeild smiájunnar tekur aá sér útvegun á alls konar efni og vélum fyrir sanngjörn umboáslaun. Forstjóri Landssmiðjunnar frá í. jan. 10'i7 er Óla/ur Sigurðsson, skipaverkfr.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.