Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1948, Page 20

Ægir - 01.03.1948, Page 20
74 Æ G I R Kaupi allar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo. svo að þeir gætu aftur kennt sínu verka- fólki. — Verklega kennslan fór fram i hrað- frystihúsinu Kirkjusandur li/f, en það frystihús er nú sem stendur talið fullkomn- ast hér á landi að öllum útbúnaði, svo að inenn kynntust um leið þeim bezta útbún- aði, sem völ var á. — Eftir liádegið fór frain munnleg kennsla og stóð hún yfir frá ki. 1%— 5. Það er höfuðnauðsyn að vanda freðfisk- framleiðsluna svo sem frekast er kostur, því svo fremi að það sé gert, er á vísan að róa með markaði fyrir hana, ef við reyn- umst samkeppnisfærir, hvað verðlagið snertir. Það er ekkert efunarmál, að mikið liefur áunnizt í vöruvöndun á þessu sviði frá því sem var á styrjaldarárunum, enda verið skapað sterkt aðhald af liálfu matsins og þeir, sem hafa verkstjórn með höndum i frystihúsunum flestir orðnir vanir og leiknir í sinni grein. Auk freðfisksmats- stjóra starfa nú fimm freðfisksyfirmats- menn og matsmaður við hvert hús, sem oft er verkstjóri samtímis. Þótt slíkt fyrirkomu- lag geti verið tvieggjað, mun það ekki hafa komið að sök. Starf freðfisksyfirmats- manna er fólgið í því að heimsækja liúsin og líta eftir framleiðslunni og leiðbeina, þar sem þess gerist þörf. Og nú er svo komið, að engin afskipun á freðfiski fer fram, livar sein er á landinu, að freðfisksyfirmatsmað- ur sé ekki viðstaddur. Á 11 mánuðum árið sem leið heimsóttu þeir hvert hús til jafn- aðar 18 sinnum. — Sölumiðstöð hraðfrysti- Hvalveiáarnar í vetur. Aldrei hefur jafnvel útbúinn hvalveiði- floti stundað veiðar i Suðuríshafi sem i vetur. Vertíðin byrjar 8. desember, en lýkur 31. marz. Leiðin er löng af og á veiðisvæð- ið og fer þvi mikill tími í ferðirnar fram og aftur. Veiðin í vetur gekk ágætlega, því að alls veiddi flotinn 16. þús. hvali, en það er hámark sem veiða má, samkvæmt al- þjóða hvalveiðisamþykktinni. Hvallýsis- fengurinn í vetur varð 2.5 millj. fata, en andvirði hans er talið nema 780 milljónum isl. króna. luisanna og S. I. S. liafa í þjónustu sinni sinn livorn sérfræðing í freðfisksfram- leiðslu. Mikið hefur verið unnið að því að koma í veg fyrir innþornun á freðfiski og liefur verulega áunnist í þeirri baráttu. Áður langt líður mun verða haldið annað námskeið fyrir verkstjóra og matsmenn hraðfrystihúsanna og verður það látið standa yfir lengri tíma en siðastl. haust, enda ætlað þeim, sem ekki hafa langa reynslu í starfi við hraðfrystihús. — Myndin hér að framan er af hinum fjöl- menna og myndarlega hóp, sem námskeiðið sótti.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.