Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 10
184 Æ G I R Tafla V. Lifrarafli og lýsisframleiðsla 1949—1947. Lifur 1949 1948 1947 1949 1 Sunnlendingafjórðungur 12 752 328 14 348 200 12 504 381 5 958 583 2 Vestfirðingafjórðungur 939 902 1 591 419 1 431 648 416 000 3 Norðlendingafjórðungur 1 388 680 1 502 060 494 547 528 128 4 Austfirðingafjórðungur 995 832 1 383 744 605 622 331 106 Samtals 16 066 742 18 825 423 15 036 198 7 233 817 Þegar litið er á hluta hinna tveggja aðal- fisktegunda í heildaraflanum, þ. e. þorsks og síldar, þá kemur í ljós, að hluti síldar- innar var nú mjög lítill samanborið við það, sem oft hefur verið áður, eða aðeins 18.1% af heildaraflanum, en árið áður hafði hluti síldarinnar þó numið 38% af aflanum og árið 1947 45.6%. Hins vegar var hluti þorsksins 50.7% af heildaraflanum, en á þeim árum, þegar síldveiði hefur verið með eðlilegum hætti, hefur hluti þessara tveggja fisktegunda oftast verið mjög s\ipaður. Auk síldar og þorsks koma fram í afla- töflunni 13 aðrar fisktegundir, og mun mega telja, að annarra fisktegunda gæti ekki í aflanum, að minnsta kosti hafa þær enga þýðingu. Fyrir utan síldina er engin fisktegundanna veidd sjálfstætt, heldur jafnan með öðrum fisktegundum, og er þá þorskurinn hin veigamcsta tegund. Er því eðlilegt að líta á allar fisktegundirnar fyrir utan síldina í sameiningu, enda jafnan Tafla IV. Skipting aflans á þorskveiðum eftir verkunaraðferðum. Hagnýting: 1949 °/o 1948 °/o 1947 °/o 1. Fiskur ísvarinn: a. í útflutningsskip 3.6 3.1 0.7 b. afii fiskiskipa útfi. af þeim 49.9 55.4 33.8 2. Fiskur til frvstingar 29.3 29.5 33.1 3. Fiskur til lierzlu 0.0 0.0 0.0 4. Fiskur til niðursuðu 0.1 0.0 0.1 5. Fiskur i salt 15.9 10.9 31.1 6. Fiskur til neyzlu innanlands 1.2 1.1 1.2 Samtals 100.0 100.0 100.0 talað um, að þær aflist á þorskveiðunum, þar sem þorskurinn er sú tegund, sem mest gætir. Nær 62% af aflanum á þorskveiðunum var þorskur, og var það heldur meira en árið áður, en þá nam hluti þorsksins 56%, og um 70% árið 1947. Þorskmagnið nam nær því 200 þús. smál. Auk þorsksins hefur ýsan einnig aukizt nokkuð á árinu saman- borið við fyrra ár, og hluti hennar var nú 7.1% á móti 6.5% árið áður. Nam ýsuafl- inn alls 22 800 smál. Einnig var karfaaflinn töluvert meiri á árinu en áður, eða alls 32 600 smál á móti 25 000 smál. árið áður, og var hluti karfans nú rúml. 10% af heildaraflanum. Þessi aukning á karfaaflanum kom eingöngu fram hjá togurunum, og verður skýrð nán- ar, þegar rætt verður um útgerð togaranna. Hins vegar varð ufsaaflinn nú allverulega minni en árið áður, eða aðeins rúml. 39 þús. smál. á móti 66 þús. smál. Var hluti ufsans nú 12.2%, en hafði verið % aflans árið áður. Aðrar fisktegundir, sem höfðu nokkra þýðingu, voru steinbítur með 4.2% og flat- fiskarnir, svo sem skarkoli, þykkvalúra og heilagfiski, með samtals 2.4% af heildar- aflanum. Aðrar fisktegundir höfðu minni þýðingu, og má þar nefna löngu með 1.7%, keilu með 0.4% og enn aðrar, svo sem skötu, langlúru, stórkjöftu og sandkola, sem voru aðeins með örlítið brot. Mjög er það inisjafnt, á livaða tima árs liinar ýmsu fisktegundir veiðast, og gætir þar mjög vertíðanna. Ef litið er á síldina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.