Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 23
Æ G I R
197
iafla XIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Austfirðingafjórðungi
í hverjum mánuði 1949 og 1948.
Botn- vörpu- veiði í ís Þorskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Sild veiði með herpinót Sildveiði með reknetum ísfisk- flutn. o. fl. Samtais 1949 Samtals 1948
_ > _ > _ >' _ >
« a Ci Q. rt q. es A. rt Q. J2 3 CS Q. £ a 4? o, « c.
s, s H ir. H V. h « H Í? r~' v. .« iS r-1 \r. H 3 « "Z H ~ 3 (C 3 r-< v: « 'Z H es 'Z H v. rt ‘Z H 3 H M a 2 r-1 c/3
Janúar 3 92 10 112 )) » » » » » » » 13 204 12 199
Febrúar 9 147 27 297 » » » » » » 5 40 41 484 40 498
Marz 8 137 42 359 » » » » » » 3 25 53 521 54 539
Apríl Mai 10 156 55 376 1 5 » » » » 5 40 71 577 45 462
10 161 58 370 1 3 » » » » 4 30 73 564 59 490
•túní Júli ' ’ Ágúst September .... Október Nóvember .... besember 7 133 70 235 21 107 » » » » » » 98 475 84 429
5 113 85 277 20 99 16 241 » » 1 3 127 733 114 789
3 91 96 331 12 61 18 263 » » 1 3 130 749 117 793
3 91 90 380 7 35 12 185 » » 1 3 113 694 64 371
>i 140 22 173 7 38 » » » » » » 37 351 59 446
4 101 21 179 6 32 » » » » » » 31 312 32 355
6 121 16 176 » » » » » » » » 22 297 23 296
uði> 96 að tölu, enda stunda að jafnaði
íiestir eða allir opnir vélbátar, sem þá eru
gerðir út, þessar veiðar. Um haustið fækk-
aði hátunum aftur mjög, enda eru hinir
smærri bátar þá ekki gerðir út til veiða að
jafnaði, og í desember voru aðeins 16 bát-
ar gerðir út á línuveiðar.
Á fyrra ári varð tala línubátanna mest í
ágústmánuði, 76 að tölu.
Þátttakan í dragnótaveiðunum var einnig
töluvert meiri en á fyrra ári, aðallega á
tímabilinu júní til ágúst, og urðu bátarnir
ilestir 21 í júnímánuði. Einn bátur hóf þær
^eiðar þegar í aprílmánuði, en þegar leið
fram á haustið, fór bátunum mjög fækk-
andi, og í nóvember voru aðeins 6 bátar,
Sem stunduðu dragnótaveiðar, enda er land-
helginni lokað í lok nóvember.
Þátttakan í herpinótaveiðunum um sum-
anð var töluvert minni en árið áður af
soniu ástæðum og áður getur, og voru skip-
m flest aðeins 18 í ágústmánuði á móti 25
arið áður. Síldveiði með reknetjum stund-
aði ekkert skip frá Austfjörðum á árinu,
en hins vegar voru nokkur skip, sem stund-
uðu ísfiskflutninga á vetrarvertiðinni, svo
Sem jafnan hefur verið um mörg ár. Voru
Pau flest í febrúar og svo al'tur í apríl, 5
að tölu.
Vetrarvertíðin á Hornafirði var með hin-
uin lélegri, sem þar hafa komið um langt
árabil. Framan af vertíðinni voru gæftir
með eindæmum stirðar, og' dró það að sjálf-
sögðu mjög úr aflanum, sem annars var
talið, að hefði getað orðið sæmilegur, þar
sem nokkuð fiskimagn virtist vera á mið-
unum. í marzmánuði voru gæftir sæmileg-
ar og afli allgóður lengi mánaðarins, en
seinni hluta þess mánaðar tók að mestu
fyrir afla, og var hann mjög lélegur, það
sem eftir var vertíðar. Svipað er að segja
um veiðistöðvarnar norðan Hornafjarðar,
að gæftir voru þar mjög stirðar lengi fram-
an af vetrarvertíðinni, en afli þá sæmilegur,
þegar gaf á sjó, en hins vegar dró mjög úr
aflanum, þegar leið fram á vetrarvertíðina
og einnig um vorið.
Á vetrarvertíðinni var mest af aflanum,
sem kom á land á Hornafirði, flutt út ís-
varið og gafst sæmilega. Einnig var flutt
út nokkuð af isvörðum fiski frá öðrum
veiðistöðvum í fjórðungnum um veturinn
og vorið. Það af fiskinum, sem ekki var
hagnýtt á þann hátt, var saltað, þar sem
ekkert frystihús var á Hornafirði, er tekið
gæti fisk til frystingar.