Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 15

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 15
Æ G I R 189 lafla VI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi i hverjum mánuði 1949 og 1948. Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. « 2 H « Tala skipv. « a Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. -j rt j5 .a Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. ■Janúar ... 26 793 » » 44 470 » » » » » » 70 1263 182 2659 Febrúar . . 28 851 » » 185 1872 5 35 i i » » 219 2759 231 3058 Marz .... » )) 3 30 219 2097 5 37 19 76 » » 246 2240 248 2906 Apríl 35 1042 3 30 217 2115 5 37 25 80 » )) 285 3304 257 3031 Maí 36 1071 » » 199 1775 5 37 20 61 » )) 260 2944 254 2779 Júni 35 1049 » » 136 745 4 18 30 78 1 1 206 1891 164 1651 Júli 35 1043 6 118 196 1764 2 6 22 53 » )) 261 2984 259 3256 ágúst .... 37 1081 6 118 203 1833 2 6 21 52 » )) 269 3090 237 3076 Sept 30 907 1 20 147 1029 1 4 18 42 » )) 197 2002 159 1897 Okt 31 934 1 11 129 752 2 11 15 39 » » 178 1747 145 1473 Nóv 31 937 » » 97 602 3 18 17 53 » » 148 1610 133 1469 Des 28 861 » » 32 227 3 18 11 39 )) )) 74 1145 113 1706 ^69, en árið áður var hæsta talan í júlímán- uði 259. Eftir að síldveiðunum lauk, fór bátunum mjög fækkandi, og í desember varð tala þeirra aðeins 74. Togarar þeir, sem gerðir voru út á árinu, voru nokkuð fleiri en verið hafði árið áð- Ur. þrátt fyrir það, að útgerð gömlu tog- uranna væri stopul. í marzmánuði var eng- Jnn togari gerður út í fjórðungnum vegna verkfallsins, en eftir það var tala togaranna Um °g yfir 30 í hverjum mánuði, en hæst i ágústmánuði, 37. Utgerð linugufuskipanna var mjög stopul. Þrjú þeirra voru gerð út til þorskveiða í marz og apríl, en 6 til síldveiða í júlí og agúst, enda hefur síldveiðitíminn um mörg ar verið aðalútgerðartími þessara skipa. Mótorbátar yfir 12 rúmlestir voru gerðir Ut töluvert fleiri nú en árið áður, einkum a vetrarvertíðinni og yfir síldveiðitímann uni sumarið. Flestir urðu þeir í marz, 219 að tölu, en fór siðan aftur fækkandi, er leið á vertíðina, en í ágúst urðu þeir 203 að tölu, enda stóð síldarvertíðin þá yfir. Á fyrra ári urðu þeir flestir i aprílmánuði, réttir 200 að tölu, en um síldveiðarnar að- eins 188, enda var þátttakan í síldveiðunum eins og áður segir mun minni nú en þá. Eltir síldveiðarnar, er leið á haustið, fækk- aði bátunum mjög, og urðu þeir í desember aðeins 32, er stunduðu veiðar, og voru því allmiklu færri en árið áður á sama tíma, enda var nú enginn bátur við sildveiðar í Faxaflóa. Mótorbátar undir 12 rúmlestum eru nú mjög fáir til í fjórðungnum og voru aðeins 5 þeirra gerðir út, þegar flest var um vorið, en þess utan frá 1—4. Hefur þeim bátum farið sífellt fæklcandi undanfarin ár. Um opnu vélbátana er það aftur á móti að segja, að þátttalca þeirra var nú heldur meiri en áður eins og annars staðar á land- inu, enda þótt tala þeirra í Sunnlendinga- fjórðungi sé ekki há, en þeir voru flestir í júnímánuði, 30 að tölu, enda eru þeir aðal- lega gerðir út á vorin og sumrin. Botnvörpuveiðar í salt voru engar stund- aðar á skipum úr Sunnlendingafjórðungi á árinu. Hins vegar stunduðu allir hinna nýju togara ísfiskveiðar allt árið, en fá- einir af hinum gömlu togurum stunduðu síldveiðar um sumarið, en voru lítið gerðir út þess utan. Flest skip stunduðu ísfisk- veiðar í maímánuði, 92 að tölu, en fór eftir það fækkandi, þegar leið fram á síldveiði- tímann, en fjölgaði aftur eftir síldveiðarn- ar, og byggist það á því, að verulegur hluti af þeim skipum, sem stunduðu þessar veið- ar, voru mótorskip, sem fóru til síldveiða um sumarið. Tala togbátanna var óvenju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.