Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 63
Æ G I R
237
l'afla XXXVI. Beitufrysting (síld og kolkrabbi) árin 1949—1945.
1949 1948 1947 1946 1945
kg kg kg kg kg
Sunnlendingafjórðungur 5 391 700 1 285 900 5 000 000 2 961 700 4 056 800
Vestíirðingafjórðungur » 355 900 469 100 381 100 689 600
Norðlendingafjórðungur 2 426 200 1 288 500 1 255 600 1 705 200 1 093 500
Austfirðingafjórðungur 132 300 54 700 106 200 226 200 93 200
Samtals 7 950 200 2 985 000 6 830 900 5 274 200 5 933 100
:l vctrarvertíðinni var þó, svo sem áður
befur verið getið, minni en búizt hafði
verið við vegna ógæfta og varð nokkuð eft-
b' ónotað af hinni norsku síld. Yfirleitt
inun norska síldin ekki hafa líkað eins vel
°8 bin íslenzka, þótt á þvi væri nokkrar
undantekningar.
Beitufrysting um sumarið og hauslið
1949 var hins vegar með eðlilegum hætti
þrátt fyrir aflabrestinn á síldveiðunum
Um sumarið. Voru frystar 2462 smál. af
sild í Norðlendingafjórðungi eða nær helm-
lngi meira en árið áður og töluvert mikið
meira en um allmörg undanfarin ár. All-
mikið af þeirri síld mun þó hafa verið
selt jafnóðum lil Færeyinga, sem stunduðu
þorskveiðar hér við land og við Grænland.
bess hefur áður verið getið, að reknetja-
veiði i Faxaflóa og við Suðvesturland var
UlJóg góð seinni hluta sumars og um haust-
enda var beitufrysting þar mikil og voru
b'ystar alls 5392 smál., sem var ríflega
4 sinnum meira en árið áður, en þá hafði
eins og fyrr var getið verið fryst óvenju-
Hið af síld í Sunnlendingafjórðungi. Var
þ'í að þessu sinni vel séð fyrir þörfum
mubátaflotans á vertíðinni 1950, að því er
eitusíldina snerti. Annars staðar á land-
nm var þó mjög lítið um beitufrystingu,
• d. er ekki talið að nein beitufrysting
uíi utl sér stað í Vestfirðingafjórðungi
°b aðeins 132 smál. í Austfirðingafjórðungi
SUniarið. Er það raunar ekkert óvenju-
1 UIU Austfirðingafjórðung að þar sé
mn beitufrystingu, þar sem Austfirð-
lítið
lnJ’ai bafa um langa hríð keypt beitu sína
annuð hvort frá Norðurlandi eða þá
lra Siiðurlandi.
10. Skipastóllinn.
Á undanförnum árum hafa orðið mjög
miklar viðbætur við skipastól landsmanna,
og bélt svo enn áfram á árinu 1949 (sbr.
töflu XXXVII). Á þessu ári var lokið þeirri
endurbyggingu togaraflotans, sem hafin var
með samningum þeim um togarabyggingar
í Bretlandi, sem gerðir voru á árinu 1945,
en samkv. því var gert ráð fyrir 32 nýjum
togurum. Hin siðustu þessara skipa ltomu
á þessu ári og auk þess 1 skip, sem smíðað
var utan samningsins. Voru 3 þessara skipa
dieselskip, og var því tala togaranna 52 alls.
Var liér um að ræða fyrstu dieseltogarana,
sem smíðaðir hafa verið fyrir íslendinga.
Rúmlestatala togaraflotans jókst því um
2400 rúml. eða tæplega 10%. Tala annarra
fiskiskipa en togara varð að vísu nokkru
lægri nú en árið áður, sem stafaði af því, að
allmikill fjöldi skipa, eða nær 40 alls, voru
strikuð út af skipaskrá af ýmsum ástæð-
uin, flest vegna þess að þau voru talin ónýt,
og þrátt fyrir nýbyggingar í þessum flokki
varð talan aðeins 610 á móti 643, en liins
Alls nam beitufrystingin 7950 smál. á
móti 2985 smál. árið áður og var nú með
allra mesta móti.
Verð á síld til beitufrystingar var á ár-
inu 1949 norðanlands kr. 46.00 fyrir upp-
mælda tunnu, en sunnanlands kr. 70.00
l'vrir uppmælda tunnu. Hins vegar var út-
söluverð á beitusíld í heildsölu kr. 95.00
á Norðurlandi, en við Faxaflóa kr. 110.00
fyrir hverja tunnu, en smásöluverð krónur
140.00 fyrir Faxasíld.