Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 50

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 50
224 Æ G I R Tafla XXXIV. Skýrsla um saltfiskútflutninginn 1948 og 1949 eftir innflutningslöndum. 1946 1948 Verkaður bveginn og Óverkaður Verkað Pveginn og Óverkaður kg press., kg kg kg press., kg kg Bandarikin )) )) )) )) » 24 100 Brazilia 170 897 )) » 314 360 )) » Bretland )) )) 1 595 050 )) » 1 978 800 Cuba 114 255 » )) 94 995 » )) Danmörk )> )) 157 500 )) )) 200 000 Finnland )) )) )) )) )) 100 000 Grikkland )) )) 4 990 700 )) 51 750 6 091 000 Irska fririkið )) )) 243 250 )) )) 133 715 ítalía 11 450 )) 3 930 750 1 095 200 121 100 4 045 600 Palestina » » 1 000 » )) )) Pólland » )) )) » » 260 000 Portúgal » )) 3 555 500 )) )) )) Puerto Rico )) )) )) 1 215 » » Tanger )) » 250 000 )) )) )) Tékkóslóvakía » )) » )) )) 50 000 Triest )) » 521 000 » )) )) Þýzkaland » )) 283 400 )) )) 310 200 Samtals 296 602 » 15 528 050 1 505 770 172 850 13 193 450 7. Hvalveiðar. Vorið 1948 hófst starfræksla hvalveiði- stöðvar við Hvalfjörð, en á árunum fyrir styrjöldina höfðu verið stundaðar hval- Aðrir staðir í Austfirðingafjórðungi, sem höfðu nokkuð saltfiskmagn, voru Eskifjörð- ur með 233 smál., Stöðvarfjörður 153 smál., Bakkafjörður 130 smál., Seyðisfjörður 118 smál. og loks nokkrir aðrir með minna en 100 smál. alls. veiðar hér á landi frá hvalveiðistöð við Tálknafjörð. Hlé hafði þó orðið á þeirri starfrækslu styrjaldarárin og lagðist þá al- veg niður. í Hvalfirði var svo reist ný hval- veiðistöð. Samkvæmt alþjóðasamningum niá ekki stunda veiðar þessar lengur en sex mánuði á ári hverju, og eru þær að sjálf- sögðu einungis stundaðar hér við land hinn hjartari tíma ársins, eða þegar helzt er von á góðu tíðarfari, en það er nauðsynlegt skil- yrði fyrir því, að unnt sé að slunda þessar veiðar. Að þessu sinni hófust veiðarnar seint í apríl, eða nokkru fyrr en árið áður, en ekki mun hafa verið um neina veiði að ræða fyrr en kom fram í maímánuð. Voru ó- gæftir framan af tímabilinu, sem hindruðu það, að nokkur veiði gæli orðið. Þegar veiðarnar hófust 1948, var aðeins einn bát- ur við þær, en þeim fjölgaði þó um sumarið upp í þrjá, en á árinu 1949 stunduðu 4 bátar þessar veiðar allt sumarið. Telja má, að góð reynsla hafi fengizt af þessu veiðitímabili, sem var liið annað í röð- inni eftir styrjöldina, og veiddust alls 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.