Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 76

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 76
250 Æ G I R Fiskaflinn 31. ágúst 1950. (Pyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slœgðan fisk nac1 tsaður fiskur Til Til Til Til söltunar kg Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt. fiskur í útfi,- kg kg kg af þeim, kg skip, kg - 1 Skarkoli )) )) 164157 » » » 2 Þykkvalúra .... )) )) 11 164 » )) » 3 Langlúra )) )) 2 400 » )) 4 Stórkjafta » )) 2 601 » » 5 Sandkoli )) )) )) » » 6 Lúða )) » 27 383 » » 7 Skata )) )) 1 316 » » 8 Porskur » » 334 060 » » 5 570 2/8 9 Ýsa )) )) 400 166 )) » 13 600 8 000 10 Langa )) )) 530 » » 11 Steinbítur » )) 250 208 » » 12 Karfi )) )) 917 » » 49 300 6 036 13 14 Upsi Keila )) )) )) » 65 638 » » » » 15 Síld » » » » » 6 769 440 16 Ósundurliðað ... » » )) » )) Samtals ágúst 1950 )) » 1 196 605 » )) 12 416J5->^ Samt. jan.-ágúst 1950 25 965 828 835 926 46 136 261 474 950 63 730 101 097 547 37 171 473 35 982 737 Samt. jan.-ágúst 1949 89 502 338 9 534 115 70 760 529 59 340 270 770 Samt. jan.-ágúst 1948 89 343 961 7 131 717 68 563 128 » 376 188 Framliald af kls. 243. freniur lítinn afla. — Stöðvarfförður. Sjö trillubátar voru á færaveiðum. Afli var all- góður og gæftir sæmilegar. —• Fáskrúðs- fíörður. Allgóður afli hjá trillubátum, en lélegur hjá þiljubátunum. — Eskifförður. Tólf trillubátar og einn þiljubátur voru á þorskveiðum og fengu sæmilegan afla. — er missögn. Þessi v/b Páll Pálsson er um 38 rúml.. Hann var smíðaður í skipasmíða- stöðinni i Neskaupstað fyrir h/f Hauk, Hnífsdal og hóf veiðar um s. 1. áramót. — Eldri bátur með sama nafni er 15 rúml., en hann er ekki lengur gerður út frá Hnifs- dal. — I frásögn um vertiðina á Þingeyri er þess getið, að Guðmundur Júní Ásgeirs- son hafi verið skipstjóri á Sæhrímni, en það var Egill Halldórsson. í sambandi við vertíðina í Vestmanna- eyjum er sagt, að Blátindur hafi verið ann- ar aflahæsti báturinn þar, en það var Er- lingur II. Norðfíörður. Vegna ógæfta var sjór sára- lílið stundaður þar. Einn bátur er á drag- nótaveiðum og þrír á þorskveiðum annað veifið. Togararnir eru á karfaveiðum og leggja upp á Patreksfirði. — Borgarfförð- ur. Vegna ótíðar var ekki hægt að sinna veiðum. Erlendir togarar hafa mjög spillt veiði á miðum Borgfirðinga. — Vopna- fförður. Mjög lítið var farið þar á sjó vegna ótíðar. — Bakkafíörður. Ellefu bátar stund- uðu veiðar þaðan. Gæftir voru slæmar, en afli góður, þá er komist varð á sjó. Vestfirðingafjórðungur. Stcingrimsfförður. Tíu og ellefu opnir bátar hafa verið að veiðum i mánuðinum. Fengu þeir stundum reytingsafla, en afla- fengurinn í heild var mjög litilfjörlegur. — tsafförður. Fáeinir litlir bátar hafa ver- ið á línuveiðum á grunnmiðuin. Aflafeng- urinn var oftast mjög rýr. Sjö bátar úr bænum eru á reknetjaveiðum syðra. -— IJnífsdalur. Einn bátur tók upp dragnóta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.