Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1950, Page 76

Ægir - 01.09.1950, Page 76
250 Æ G I R Fiskaflinn 31. ágúst 1950. (Pyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slœgðan fisk nac1 tsaður fiskur Til Til Til Til söltunar kg Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt. fiskur í útfi,- kg kg kg af þeim, kg skip, kg - 1 Skarkoli )) )) 164157 » » » 2 Þykkvalúra .... )) )) 11 164 » )) » 3 Langlúra )) )) 2 400 » )) 4 Stórkjafta » )) 2 601 » » 5 Sandkoli )) )) )) » » 6 Lúða )) » 27 383 » » 7 Skata )) )) 1 316 » » 8 Porskur » » 334 060 » » 5 570 2/8 9 Ýsa )) )) 400 166 )) » 13 600 8 000 10 Langa )) )) 530 » » 11 Steinbítur » )) 250 208 » » 12 Karfi )) )) 917 » » 49 300 6 036 13 14 Upsi Keila )) )) )) » 65 638 » » » » 15 Síld » » » » » 6 769 440 16 Ósundurliðað ... » » )) » )) Samtals ágúst 1950 )) » 1 196 605 » )) 12 416J5->^ Samt. jan.-ágúst 1950 25 965 828 835 926 46 136 261 474 950 63 730 101 097 547 37 171 473 35 982 737 Samt. jan.-ágúst 1949 89 502 338 9 534 115 70 760 529 59 340 270 770 Samt. jan.-ágúst 1948 89 343 961 7 131 717 68 563 128 » 376 188 Framliald af kls. 243. freniur lítinn afla. — Stöðvarfförður. Sjö trillubátar voru á færaveiðum. Afli var all- góður og gæftir sæmilegar. —• Fáskrúðs- fíörður. Allgóður afli hjá trillubátum, en lélegur hjá þiljubátunum. — Eskifförður. Tólf trillubátar og einn þiljubátur voru á þorskveiðum og fengu sæmilegan afla. — er missögn. Þessi v/b Páll Pálsson er um 38 rúml.. Hann var smíðaður í skipasmíða- stöðinni i Neskaupstað fyrir h/f Hauk, Hnífsdal og hóf veiðar um s. 1. áramót. — Eldri bátur með sama nafni er 15 rúml., en hann er ekki lengur gerður út frá Hnifs- dal. — I frásögn um vertiðina á Þingeyri er þess getið, að Guðmundur Júní Ásgeirs- son hafi verið skipstjóri á Sæhrímni, en það var Egill Halldórsson. í sambandi við vertíðina í Vestmanna- eyjum er sagt, að Blátindur hafi verið ann- ar aflahæsti báturinn þar, en það var Er- lingur II. Norðfíörður. Vegna ógæfta var sjór sára- lílið stundaður þar. Einn bátur er á drag- nótaveiðum og þrír á þorskveiðum annað veifið. Togararnir eru á karfaveiðum og leggja upp á Patreksfirði. — Borgarfförð- ur. Vegna ótíðar var ekki hægt að sinna veiðum. Erlendir togarar hafa mjög spillt veiði á miðum Borgfirðinga. — Vopna- fförður. Mjög lítið var farið þar á sjó vegna ótíðar. — Bakkafíörður. Ellefu bátar stund- uðu veiðar þaðan. Gæftir voru slæmar, en afli góður, þá er komist varð á sjó. Vestfirðingafjórðungur. Stcingrimsfförður. Tíu og ellefu opnir bátar hafa verið að veiðum i mánuðinum. Fengu þeir stundum reytingsafla, en afla- fengurinn í heild var mjög litilfjörlegur. — tsafförður. Fáeinir litlir bátar hafa ver- ið á línuveiðum á grunnmiðuin. Aflafeng- urinn var oftast mjög rýr. Sjö bátar úr bænum eru á reknetjaveiðum syðra. -— IJnífsdalur. Einn bátur tók upp dragnóta-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.