Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 31

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 31
Æ G I R 205 Tafla XVII. Síldarmóttaka verksmiðjanna 1949 og 1948. Samtals Samtals 1949 1948 hl. hl. H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 1 271 14 043 Djúpavik h.f., Djúpavík 3 001 26 383 S. R., Skagaströnd 4 038 23 096 s- H. 30, S. R. P., S. R. N. og S. R. 46 Siglufirði 66 204 114 313 Rauðka, Siglufirði 45 162 35 321 H.f. Iíveldúlfur, Hjalteyri 70 093 54 248 Sildarverksmiðjan h.f., Dagverðareyri 54 872 32 £95 Síldarverksmiðjan Krossanesi 28 130 20 457 s- R., Húsavik 9 243 11 400 209 265 112 539 Sildarbræðslan h.f., Seyðisfirði 18 971 3 323 Síldarverksmiðjan, Akranesi 895 » Samtals 511 145 447 718 þeirri síld, sem Síldarverksmiðjur rikisins tóku á móti um sumarið. Kemur þarna mjög greinilega i Ijós, að síldin veiddist aðallega ó austursvæðinu eða við Norðausturland nánar tiltekið, en þaðan er stytzt af mið- unum til Raufarhafnar. Svo mikið barst þó uð af síld á Raufarhöfn um tíma á vertíð- mni, að beina varð skipunum vestur á bóg- inn til verksmiðjanna á Siglufirði, og fengu ^afla XVI. Áætluð afköst síldarverksmiðj- anna 1949 (mál á sólarhring). 1- Ingólfur h.f., Ingólfsfirði ............... 6000 2- Djúpavik h.f., Djúpavik.................... 6000 3- 5>. R. S., Skagaströnd..................... 6000 4- S. R. p., Siglufirði....................... 4000 S. R. N., Sigiufirði....................... 5000 6- S. R. 30, Siglufirði ...................... 5500 7- S. R. 46, Siglufirði ...................... 9000 8- Rauðka, sildarverksra. Siglufjarðarkaupst. 10000 9. Dagverðareyri h.f., Dagverðareyri........... 6000 |0. Kveldúlfur h.f., Hjaltej'ri............... 10000 j'■ Síldarverksm. Akureyrarkaupst. Krossan. 3500 S. R. H., Húsavik .......................... 350 j3. S. R. R,, Raufarhöfn ...................... 5000 j4- Sildarbræðslan h.f. Seyðisfirði ............ 900 jð. liskimjöl h.f., Njarðvik.................... 900 jjj. Fiskiðjan, Keflavík ...................... 1000 J7- Lýsi og Mjöl h.f, Hafnarfirði ............. 3500 iq' Faxi h.f., Reykjavik ...................... 5000 Sildar-og fiskimjölsverksm. Kletti, Reykjav. 5000 ij,ær*ngur h.f., Reykjavik............. 6000 1. Siidar- og fiskimjölsverksm., Akranesi . . . 3000 öo’ b.f., Vestmannaeyjum .............. 750 á- Fiskimjöisverksmiðjan, Ríldudal.............. 450 Samtals 102 850 þær þannig meira en ella hefði orðið. Eftir þvi sem vestar dró urðu verksmiðjurnar verr úti með síld, og t. d. fengu verksmiðj- urnar við Húnaflóa því sem næst ekkert síldarmagn til vinnslu, eða Ingólfsfjarðar- verksmiðjan aðeins rúmlega 1000 hl, Djúpa- víkurverksmiðjan rúml. 3000 hl og Skaga- strandarverksmiðjan rúmlega 4000 hl. Bræðslusíldarverðið var lítið eitt lægra en árið áður, eða kr. 40.00 fyrir hvert mál á móti kr. 42.00 árið áður. Hafði orðið noklc- ur lækkun á síldarlýsi frá því sem var, og orsakaði það lækkun á hráefni til verk- smiðjanna. b. Saltsíldin. Saltsíldarframleiðslan á öllu landinu varð að þessu sinni 129 124 tunnur á móti 114 799 tunnum árið áður. Þess verður þó að gæta, að af þessu magni var saltað við Faxaflóa 42 968 tunnur, en eklcert árið áður, þannig að raunveruleg framleiðsla á saltaðri norð- anlandssíld varð aðeins 86 156 tunnur, eða tæplega 30 000 tunnum minna en verið hafði sumarið 1948. Að saltsíldarframleiðsl- an varð þó svo mikil sem raun var á, þrátt fyrir aflabrestinn á síldveiðunum, stafaði af því, að meginhluti síldarinnar veiddist seint á tímabilinu, þ. e. seinni hluta ágústs og í septembermánuði, en þá er sildin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.