Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Síða 31

Ægir - 01.09.1950, Síða 31
Æ G I R 205 Tafla XVII. Síldarmóttaka verksmiðjanna 1949 og 1948. Samtals Samtals 1949 1948 hl. hl. H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði 1 271 14 043 Djúpavik h.f., Djúpavík 3 001 26 383 S. R., Skagaströnd 4 038 23 096 s- H. 30, S. R. P., S. R. N. og S. R. 46 Siglufirði 66 204 114 313 Rauðka, Siglufirði 45 162 35 321 H.f. Iíveldúlfur, Hjalteyri 70 093 54 248 Sildarverksmiðjan h.f., Dagverðareyri 54 872 32 £95 Síldarverksmiðjan Krossanesi 28 130 20 457 s- R., Húsavik 9 243 11 400 209 265 112 539 Sildarbræðslan h.f., Seyðisfirði 18 971 3 323 Síldarverksmiðjan, Akranesi 895 » Samtals 511 145 447 718 þeirri síld, sem Síldarverksmiðjur rikisins tóku á móti um sumarið. Kemur þarna mjög greinilega i Ijós, að síldin veiddist aðallega ó austursvæðinu eða við Norðausturland nánar tiltekið, en þaðan er stytzt af mið- unum til Raufarhafnar. Svo mikið barst þó uð af síld á Raufarhöfn um tíma á vertíð- mni, að beina varð skipunum vestur á bóg- inn til verksmiðjanna á Siglufirði, og fengu ^afla XVI. Áætluð afköst síldarverksmiðj- anna 1949 (mál á sólarhring). 1- Ingólfur h.f., Ingólfsfirði ............... 6000 2- Djúpavik h.f., Djúpavik.................... 6000 3- 5>. R. S., Skagaströnd..................... 6000 4- S. R. p., Siglufirði....................... 4000 S. R. N., Sigiufirði....................... 5000 6- S. R. 30, Siglufirði ...................... 5500 7- S. R. 46, Siglufirði ...................... 9000 8- Rauðka, sildarverksra. Siglufjarðarkaupst. 10000 9. Dagverðareyri h.f., Dagverðareyri........... 6000 |0. Kveldúlfur h.f., Hjaltej'ri............... 10000 j'■ Síldarverksm. Akureyrarkaupst. Krossan. 3500 S. R. H., Húsavik .......................... 350 j3. S. R. R,, Raufarhöfn ...................... 5000 j4- Sildarbræðslan h.f. Seyðisfirði ............ 900 jð. liskimjöl h.f., Njarðvik.................... 900 jjj. Fiskiðjan, Keflavík ...................... 1000 J7- Lýsi og Mjöl h.f, Hafnarfirði ............. 3500 iq' Faxi h.f., Reykjavik ...................... 5000 Sildar-og fiskimjölsverksm. Kletti, Reykjav. 5000 ij,ær*ngur h.f., Reykjavik............. 6000 1. Siidar- og fiskimjölsverksm., Akranesi . . . 3000 öo’ b.f., Vestmannaeyjum .............. 750 á- Fiskimjöisverksmiðjan, Ríldudal.............. 450 Samtals 102 850 þær þannig meira en ella hefði orðið. Eftir þvi sem vestar dró urðu verksmiðjurnar verr úti með síld, og t. d. fengu verksmiðj- urnar við Húnaflóa því sem næst ekkert síldarmagn til vinnslu, eða Ingólfsfjarðar- verksmiðjan aðeins rúmlega 1000 hl, Djúpa- víkurverksmiðjan rúml. 3000 hl og Skaga- strandarverksmiðjan rúmlega 4000 hl. Bræðslusíldarverðið var lítið eitt lægra en árið áður, eða kr. 40.00 fyrir hvert mál á móti kr. 42.00 árið áður. Hafði orðið noklc- ur lækkun á síldarlýsi frá því sem var, og orsakaði það lækkun á hráefni til verk- smiðjanna. b. Saltsíldin. Saltsíldarframleiðslan á öllu landinu varð að þessu sinni 129 124 tunnur á móti 114 799 tunnum árið áður. Þess verður þó að gæta, að af þessu magni var saltað við Faxaflóa 42 968 tunnur, en eklcert árið áður, þannig að raunveruleg framleiðsla á saltaðri norð- anlandssíld varð aðeins 86 156 tunnur, eða tæplega 30 000 tunnum minna en verið hafði sumarið 1948. Að saltsíldarframleiðsl- an varð þó svo mikil sem raun var á, þrátt fyrir aflabrestinn á síldveiðunum, stafaði af því, að meginhluti síldarinnar veiddist seint á tímabilinu, þ. e. seinni hluta ágústs og í septembermánuði, en þá er sildin að

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.