Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 51

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 51
Æ G I R 225 8. Sala og útflutningur sjávarafurða. Erfiðleikar þeir, sem gert hafa vart við sig i útflutningsverzluninni eftir styrjöld- ina, fóru enn vaxandi á árinu 1949. Vaxandi fiskframleiðsla ýmissa þeirra þjóða, sem undanfarin ár hafa keypt allmikið fislcmagn af Islendingum svo og vaxandi framboð af öðrum matvælum, gerðu það að verltum, að eftirspurnin eftir fiski og fiskafurðum iór minnkandi og erfiðleikarnir á sölu slíkra afurða því vaxandi. En einnig liinir al- niennu erfiðleikar, svo sem greiðsluvand- ræði og ýmis önnur vandræði, sem stafa beint af verzlunarástandinu i Evrópu eins °g það er nú, gerðu það að verkum, að sala Jslenzkra afurða varð mun erfiðari en áður. Á undanförnum árum hefur það tíðkazt uijög að gera tvíhliða verzlunarsamninga hvalir, en 239 árið áður. Hvalir þeir, sem veiddust, voru af eftirtöldum tegundum: 1949 1948 Langreyður ... 249 195 Steypireyður . . . . ...' 33 24 Búrhvalur 28 15 Sandreyður 12 5 Hnúfubakur 2 0 Eins og árið áður voru reyðarhvalirnir langmestur hluti þess, sem aflaðist, en einnig voru búrhvelin nú nokkru fleiri en :|Öur, en tiltölulega litla þýðingu hafa þau þó á móts við hinar hvalategundirnar. Hnúfubakur veiddist enginn árið áður. Mest var veiðin um hásumarið eða á tíma- bilinu júní til ágúst, og skiptist veiðin á manuðina sem hér segir: I maí veiddust 33, i júní 67, í júlí 87, í ágúst 78 og í sept- ember 59 hvalir. ; Framleiðsla afurða úr hvölum þeim, sem veiddust, var sem hér segir: 1949 1948 Fýsi........ 2009 smál. 1510 smál. Kjöt ......... 813 — 1251 — Fóðurmjöl . 530 — 66 — við ýmis lönd, og var því að sjálfsögðu hald- ið áfram á þessu ári, þar sem ekki er um að ræða að verzla við fjöldann af löndum í Evrópu nema að gerðir séu slíkir samn- ingar. Samningar voru gerðir við Holland, Tékkóslóvakíu, Pólland, Finnland, Frakk- land og Spán, og voru það allt tvíhliða samn- ingar, en auk þess voru gerðir samningar um sölu á sjávarafurðum bæði við Bretland, þar sem samið var um allmikið magn af frystum fiski auk síldarafurða, og til Þýzka- lands, þar sem samið var um mikið magn af ísvörðum fiski, en sá samningur var eins og árið áður ekki gerður við þýzk stjórnar- völd, heldur við hernámsveldi Vestur- Þýzkalands. Þær afurðir, sem einkum var samið um sölu á til hinna ýmsu landa með ofan- greindum samningum, voru sem hér segir: Samningurinn við Holland var gerður í des- ember 1948 og gilti til nóvemberloka 1949. Þar var aðallega samið um sölu á síldar- mjöli, fiskmjöli, þorskalýsi, söltuðum þorskflökum og auk þess um allmikið magn af freðfiski, en Holland hafði svo sem kunn- ugt er keypt Jiá vöru fyrst með samningi 1947. Samningurinn við Tékkóslóvakíu var gerður i febrúar 1949, var gildistími hans til 30. apríl 1950. Samkvæmt þeim samningi skyldi selja til Tékkóslóvakíu aðallega freð- fisk, fiskmjöl, síldarmjöl og lýsi. I apríl 1949 var gerður samningur við Pólland, og var þar um að ræða viðbótarsamning við Jiágildandi samning, aðallega um saltsíld, en nýr samningur var síðan gerður við Pól- land í nóvember 1949, og skyldi sá samning- ur gilda fyrir árið 1950. í apríl var gerður samningur við Bretland, Jiar sem gert var ráð fyrir sölu á allmiklu magni af freðfiski, einnig síldarlýsi og síldarmjöli, en auk þess hafði áður verið gerður samningur um ís- fisklandanir íslenzkra skipa í Bretlandi, og var sá samningur sams konar og gerður hafði verið árið áður, en nokkru seinna á árinu eða 1. sept. var gerður annar samn- ingur um sama efni, og skyldi hann gilda til febrúarloka 1950, en samkvæmt þeim samningi voru engar magntakmarkanir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.