Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 70

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 70
244 Æ G I R Fiskaflinn 31. júlí 1950. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk in*®. Isaður Eigin afli fiskur Keyptur Til frystingar, Til herzlu, Til niðursuðu, Til söltunar Nr Fisktegundir íiskisk. útflutt af þeim, kg íiskur í útfl,- skip, kg kg kg kg _ ,, 1 Skarkoli » )) 182 919 )) )) , 2 þykkvalúra )) )) 73 444 » » » 3 Langlúra )) )) 8 091 » » » 4 Stórkjafta )) )) )) » )) » S Sandkoli )) )) )) » » » 6 Lúða )) )) 19 430 » » » 7 Skata )) » )) » » » 8 Þorskur )) )) 254 712 » » 6 315 530 9 Ýsa )) )) 281 177 » » 25 798 10 Langa » » )) » )) 43 680 11 Steinbítur )) )) 223 757 » )) » 12 Karfi )) » 154 239 » » ! 13 Upsi » » 1 156 » » 253 710 14 Keila )) )) )) » » 25 792 15 Sild )) )) )) )) » 1 012 095 16 Ósundurliðað .... » )) )) » )) )) Samtals júli 1950 )) )) 1 198 925 )) )) 7 676 605 Samt. jan.-júli 1950 25 965 828 835 926 44 939 656 474 950 63 730 88 680 893 Samt. jan.-júli 1949 Samt. jan.-júli 1948 75 491 628 9 534 115 67 190 266 59 340 224 070 27 598 49t 78 056 376 7131 717 65 815 198 » 376 188 23 087 157 ' Fluggæzla. Flugvél var einu sinni tekin á Jeigu í maímánuði og flogið gæzluflug til Húnaflóa og voru þar staðnir að botn- vörpuveiðum í landhelgi 3 bátar. Um björgunarflugvél. Að tilhlutan Slysa- varnarfélags íslands var fengin frá Banda- ríkjunum björgunarflugvél af Helicopter gerð til tilrauna við björgunarstarfsemi, landhelgisgæzlu og sjákraflutninga. Til- raunir þær, sem gerðar voru með vélina til landhelgisgæzlu, sýndu þó, að hún var ekki hentug til þeirra starfa m. a. annars vegna þess, hversu lítil hún var, en einnig af öðrum ástæðum var talið hæpið, að hún gæti komið að fullum notum. Eyðing iundurdufla. Allt frá árinu 1941 og fram til 1948 voru fleiri eða færri tund- urdufl eyðilögð á hafi liti, en á árinu 1949 var ekkert dufl eyðilagt á þann hátt, en hins vegar voru 16 tundurdufl, er rekið hafði á land, gerð óvirk. Árið áður voru eyðilögð 83 tundurdul'l, þar af 78 á landi. Frá árinu 1940 til 1949, eða frá því skömmu 14. Skiptapar og slysfarir. Árið 1949 var eitt hið minnsta sjóslysaár, sem um getur hér við land. Tólf manns fórust af sjóslysum, en 1 drukknaði í á. Árið áður fórust 20 íslendingar af völd- um sjóslysa hér við land. Þrír menn féllu útbyrðis í rúmsjó, en 9 drukknuðu við land eða á höfnum inni. Fjórir íslenzkir bátar voru taldir hafa farizt á árinu eða eyðilagzt, en mannbjörg varð jafnan. Samanlögð rúmlestatala þess- ara skipa var 125. Eitt skipanna sökk í rúmsjó, annað strandaði og hin 2 rak á land og hrotnuðu og eyðilögðust þannig. eftir að styrjöldin hófst, voru eyðilögð alls 1834 tundurdufl, þar af 1392 á landi, en hinum var sökkt á hafi úti. Hefur nú mjög dregið úr tölu þeirra dufla, sem vart verð- ur við við strendur landsins, og má gera ráð fyrir, að þau séu að hverfa með öllu. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.