Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 3

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 3
Æ G I R MANAÐARRIT fiskifélags islands 43. árg. | Reykjavík — september — október 1950 Nr. 9—10 Davíð Ólafsson: Sjávarútvegurinn 1949. Hin almenna efnahagsþróun í landinu á ai'inu 1949 hélt mjög áfram í sömu átt og VeriÖ hafði næstliðin ár. Verðlag og kaup- gjald fór yfirleitt hækkandi og orsakaði hækkandi framleiðslukostnað hjá sjávar- útveginum. Auk þess kom það til að gæta fór meiri erfiðleika á sölu ýmissa af- urða sjávarútvegsins, og fyrirsjáanlegt var, að þeir erfiðleikar mundu fremur fara vax- andi en minnkandi. Afleiðing þessara erfið- leika var einnig lækkandi verðlag á flestum sjávarafurðum. Ofan á þetta bættist svo enn það, að firnmta árið í röð brugðust sumarsíldveið- arnar við Norðurland hrapallega og vetrar- síldveiði varð engin í Faxaflóa. Það fór þvi ekki hjá því, að öll afkoma Sjavarútvegsins yrði mjög erfið á þessu ári. Allt frá árinu 1947 hafði verið haldið afram á þeiri braut, sem þá var í fyrstu farið inn á, að ríkissjóður ábyrgðist báta- útveginum lágmarksverð á helztu útflutn- mgsafurðum hans. Á árinu 1949 varð enn aframhald á þessum ráðstöfunum, og má ^egja, að þær hafi varðveitt bátaútveginn ^a algeru hruni, en hins vegar var það 3°st, að hagur hans sem og annarrar út- gerðar fór versnandi. Söfnuðu flest þau fyrirtæki, sem við útgerð fengust, miklum skuldum, og var hagur margra svo erfiður, að ekki varð fram úr ráðið, nema með sér- stökum ráðstöfunum þess opinbera í sam- bandi við aflabrestinn á síldveiðunum. Varð æ ljósara eftir því sem leið á árið, að sú leið, sem farin hafði verið með ríkis- ábyrgðinni, yrði ekki fær öllu lengur vegna erfiðleika þeirra, er á því hlutu að verða að afla þess fjár, sem til þyrfti að standa undir uppbótargreiðslunum. Auk þess var hér um að ræða leið, sem fól ekki í sér neina raunverulega lausn á vandamálum sjávarútvegsins. Loks var ljóst orðið, að versnandi fjár- hagsafkoma togaraútgerðarinnar krafðist sérstakra aðgerða af hálfu hins opinbera og með öllu var útilokað, að þar yrði farin sama leið og að því er snerti bátaútveginn. Allt þetta gerði það að verkum, að undir lolt ársins, er taka varð um það ákvarðanir, hversu snúast skyldi við þessum málum fyrir vetrarvertíðina 1950, var tekið að rann- saka til lilítar nýjar leiðir, enda þótt ákveða yrði til bráðabirgða að halda áfram á sömu braut og undanfarið. Munu þær athuganir og niðurstöður þeirra ekki verða ræddar hér frekar, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.