Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 37

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 37
Æ G I R 211 Ýsa Langa Steinbítur Karfi Upsi Keiia Samtals 1949 kg Samtals 1948 H Samtals 1947 H 752 941 194 865 827 475 2 646 012 1 507 270 3 136 14 120 356 8 210 212 4 383 538 1 1 799 952 74 382 769 161 1 692 674 496 398 1 470 11 900 468 10 451 214 6 255 412 2 306125 46 762 225 348 345 263 966 220 4 549 3130 112 10 198 401 7 032 431 3 2 326 783 233 648 37 198 352 341 3 126 925 17 679 11 860 620 18 259 177 9 256 257 4 781 076 95 813 179 803 552 570 2 049 082 6 828 19 889 136 17 779 056 10 769 212 5 1 200 023 69 791 974 575 1 000 000 3 962 059 6 267 16 261 752 17 624 858 7 391 954 6 904 496 206 632 2 261 612 4 374 827 1 322 385 16 508 12 775 692 14 474 605 5 258 184 7 258 098 284 063 1 004 673 8 768 964 4 176 347 27 050 16 844 615 13 755 323 7 024 840 8 153 254 233 550 532 595 6 445 357 7 409 625 29 983 19 173 615 19 943 556 5 589 886 9 114 114 172 484 818 399 3 764 387 5 550 088 16 807 14 972 787 14 402 424 10 148 857 10 276 253 105 549 566 563 1 727 784 4 870 308 7 123 13 282 973 12 998 578 11 130 085 11 __278405 62 300 215 217 523 634 1 918 028 1 480 11 037 979 14 937 541 12 447 028 12 9 160 520 1 779 839 8 412 619 32 193 813 37 354 735 138 880 165 249 949 173 034 945 96 687 684 7 479 274 1 960 800 7 485 718 24 252 241 65 494 535 78 785 173 034 945 5 353 948 1 089 376 2 618 268 9 969 125 30 599 367 4 758 96 687 684 r 4. Isfisksalan. Þess var áður getið, að því nær allir tog- ararnir stunduðu ísfiskveiðar á árinu og llestir eklcert annað allan ársins hring. Það lætur því að líkum, að mikið ísfiskmagn hafi verið flutt út. Alls nam það magn, sem flutt var út ísvarið, miðað við slægðan fisk með haus, 142 227 smál., en það er um 9000 smál. minna en árið áður. Langsam- lega mestur hluti þessa fisks var afli tog- aranna, og mun það eklti hafa verið fjarri 130 þús. smál. á móti um 140 þús. smál. árið áður. Að togaraaflinn varð minni nú stafaði auðvitað af verkfallinu, sem stóð um hávertíðina. Auk togarafisksins var flutt út nokkuð af bátafiski eða um 9500 smál. Yfirlit yfir ísfisksölur togaranna í hverj- um mánuði ársins 1949 er að finna í töflu XXI. Um tölu isfiskferðanna hefur áður verið getið, en hún var alls 436, og var það u r hér við land um sumarið og þótti því ástæða til að leita til fjarlægari fiskimiða. Gáfu tilraunir þessar sæmilega raun hvað idlamagn snerti og má gera ráð fyrir að aframhald verði á sókn lil þessara fiski- miða. 70 færra en árið 1948. Að undanteknu þvi tímabili, sem verkfallið náði yfir eða frá því í febrúar og allt fram í byrjun apríl var tala söluferðanna, að undanteknum desem- bermánuði, yfirleitt ekki lægri en 37 og allt upp í 50 í septembermánuði. Var tala ferðanna í hverjum mánuði jafnaðarlega milli 40 og 50. Hins vegar voru aðeins farnar 20 söluferðir í desembermánuði, sem staf- aði af því, að markaður var þá mjög slæm- ur og afli tregur, þannig að rnargir togar- anna tólcu heldur þann kostinn að salta fiskinn upp úr skipunum en flytja hann iit ísvarinn. Meðalsala togaranna i hverri ferð yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.