Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1950, Page 50

Ægir - 01.09.1950, Page 50
224 Æ G I R Tafla XXXIV. Skýrsla um saltfiskútflutninginn 1948 og 1949 eftir innflutningslöndum. 1946 1948 Verkaður bveginn og Óverkaður Verkað Pveginn og Óverkaður kg press., kg kg kg press., kg kg Bandarikin )) )) )) )) » 24 100 Brazilia 170 897 )) » 314 360 )) » Bretland )) )) 1 595 050 )) » 1 978 800 Cuba 114 255 » )) 94 995 » )) Danmörk )> )) 157 500 )) )) 200 000 Finnland )) )) )) )) )) 100 000 Grikkland )) )) 4 990 700 )) 51 750 6 091 000 Irska fririkið )) )) 243 250 )) )) 133 715 ítalía 11 450 )) 3 930 750 1 095 200 121 100 4 045 600 Palestina » » 1 000 » )) )) Pólland » )) )) » » 260 000 Portúgal » )) 3 555 500 )) )) )) Puerto Rico )) )) )) 1 215 » » Tanger )) » 250 000 )) )) )) Tékkóslóvakía » )) » )) )) 50 000 Triest )) » 521 000 » )) )) Þýzkaland » )) 283 400 )) )) 310 200 Samtals 296 602 » 15 528 050 1 505 770 172 850 13 193 450 7. Hvalveiðar. Vorið 1948 hófst starfræksla hvalveiði- stöðvar við Hvalfjörð, en á árunum fyrir styrjöldina höfðu verið stundaðar hval- Aðrir staðir í Austfirðingafjórðungi, sem höfðu nokkuð saltfiskmagn, voru Eskifjörð- ur með 233 smál., Stöðvarfjörður 153 smál., Bakkafjörður 130 smál., Seyðisfjörður 118 smál. og loks nokkrir aðrir með minna en 100 smál. alls. veiðar hér á landi frá hvalveiðistöð við Tálknafjörð. Hlé hafði þó orðið á þeirri starfrækslu styrjaldarárin og lagðist þá al- veg niður. í Hvalfirði var svo reist ný hval- veiðistöð. Samkvæmt alþjóðasamningum niá ekki stunda veiðar þessar lengur en sex mánuði á ári hverju, og eru þær að sjálf- sögðu einungis stundaðar hér við land hinn hjartari tíma ársins, eða þegar helzt er von á góðu tíðarfari, en það er nauðsynlegt skil- yrði fyrir því, að unnt sé að slunda þessar veiðar. Að þessu sinni hófust veiðarnar seint í apríl, eða nokkru fyrr en árið áður, en ekki mun hafa verið um neina veiði að ræða fyrr en kom fram í maímánuð. Voru ó- gæftir framan af tímabilinu, sem hindruðu það, að nokkur veiði gæli orðið. Þegar veiðarnar hófust 1948, var aðeins einn bát- ur við þær, en þeim fjölgaði þó um sumarið upp í þrjá, en á árinu 1949 stunduðu 4 bátar þessar veiðar allt sumarið. Telja má, að góð reynsla hafi fengizt af þessu veiðitímabili, sem var liið annað í röð- inni eftir styrjöldina, og veiddust alls 324

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.