Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 15
Æ G I R
189
lafla VI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi
i hverjum mánuði 1949 og 1948.
Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1949 Samtals 1948
Tala skipa Tala skipv. « 2 H « Tala skipv. « a Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. -j rt j5 .a Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.
■Janúar ... 26 793 » » 44 470 » » » » » » 70 1263 182 2659
Febrúar . . 28 851 » » 185 1872 5 35 i i » » 219 2759 231 3058
Marz .... » )) 3 30 219 2097 5 37 19 76 » » 246 2240 248 2906
Apríl 35 1042 3 30 217 2115 5 37 25 80 » )) 285 3304 257 3031
Maí 36 1071 » » 199 1775 5 37 20 61 » )) 260 2944 254 2779
Júni 35 1049 » » 136 745 4 18 30 78 1 1 206 1891 164 1651
Júli 35 1043 6 118 196 1764 2 6 22 53 » )) 261 2984 259 3256
ágúst .... 37 1081 6 118 203 1833 2 6 21 52 » )) 269 3090 237 3076
Sept 30 907 1 20 147 1029 1 4 18 42 » )) 197 2002 159 1897
Okt 31 934 1 11 129 752 2 11 15 39 » » 178 1747 145 1473
Nóv 31 937 » » 97 602 3 18 17 53 » » 148 1610 133 1469
Des 28 861 » » 32 227 3 18 11 39 )) )) 74 1145 113 1706
^69, en árið áður var hæsta talan í júlímán-
uði 259. Eftir að síldveiðunum lauk, fór
bátunum mjög fækkandi, og í desember
varð tala þeirra aðeins 74.
Togarar þeir, sem gerðir voru út á árinu,
voru nokkuð fleiri en verið hafði árið áð-
Ur. þrátt fyrir það, að útgerð gömlu tog-
uranna væri stopul. í marzmánuði var eng-
Jnn togari gerður út í fjórðungnum vegna
verkfallsins, en eftir það var tala togaranna
Um °g yfir 30 í hverjum mánuði, en hæst
i ágústmánuði, 37.
Utgerð linugufuskipanna var mjög stopul.
Þrjú þeirra voru gerð út til þorskveiða í
marz og apríl, en 6 til síldveiða í júlí og
agúst, enda hefur síldveiðitíminn um mörg
ar verið aðalútgerðartími þessara skipa.
Mótorbátar yfir 12 rúmlestir voru gerðir
Ut töluvert fleiri nú en árið áður, einkum
a vetrarvertíðinni og yfir síldveiðitímann
uni sumarið. Flestir urðu þeir í marz, 219
að tölu, en fór siðan aftur fækkandi, er leið
á vertíðina, en í ágúst urðu þeir 203 að
tölu, enda stóð síldarvertíðin þá yfir. Á
fyrra ári urðu þeir flestir i aprílmánuði,
réttir 200 að tölu, en um síldveiðarnar að-
eins 188, enda var þátttakan í síldveiðunum
eins og áður segir mun minni nú en þá.
Eltir síldveiðarnar, er leið á haustið, fækk-
aði bátunum mjög, og urðu þeir í desember
aðeins 32, er stunduðu veiðar, og voru því
allmiklu færri en árið áður á sama tíma,
enda var nú enginn bátur við sildveiðar í
Faxaflóa.
Mótorbátar undir 12 rúmlestum eru nú
mjög fáir til í fjórðungnum og voru aðeins
5 þeirra gerðir út, þegar flest var um vorið,
en þess utan frá 1—4. Hefur þeim bátum
farið sífellt fæklcandi undanfarin ár.
Um opnu vélbátana er það aftur á móti
að segja, að þátttalca þeirra var nú heldur
meiri en áður eins og annars staðar á land-
inu, enda þótt tala þeirra í Sunnlendinga-
fjórðungi sé ekki há, en þeir voru flestir í
júnímánuði, 30 að tölu, enda eru þeir aðal-
lega gerðir út á vorin og sumrin.
Botnvörpuveiðar í salt voru engar stund-
aðar á skipum úr Sunnlendingafjórðungi
á árinu. Hins vegar stunduðu allir hinna
nýju togara ísfiskveiðar allt árið, en fá-
einir af hinum gömlu togurum stunduðu
síldveiðar um sumarið, en voru lítið gerðir
út þess utan. Flest skip stunduðu ísfisk-
veiðar í maímánuði, 92 að tölu, en fór eftir
það fækkandi, þegar leið fram á síldveiði-
tímann, en fjölgaði aftur eftir síldveiðarn-
ar, og byggist það á því, að verulegur hluti
af þeim skipum, sem stunduðu þessar veið-
ar, voru mótorskip, sem fóru til síldveiða
um sumarið. Tala togbátanna var óvenju