Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 18
Mynd 7 rekstrargrundvöllur hennar byggðist fyrst og fremst á vetr- arloðnuvertíð. Þetta kemur ekki á óvart, þar sem loðnugangan er aðeins í vertíðarbyrjun ná- lægt Norðurlandshöfnum og í lok vertíðar nálægt verksmiðj- unum á Vesturlandi. Sú spurning hlýtur nú að vakna í hugum manna, hvort það sé í raun unnt að auka afla á vetrarloðnuvertíð með hag- ræðingu einni saman. Ljóst er, að það má gera, ef un'nt er að stytta þann tíma, sem flotinn eyðir í siglingu á milli miða og verksmiðja, og í bið eftir löndun við verksmiðjur. Nú ákveða skipstjórar sjálfir hvert þeir sigla með aflann, að fengn- um upplýsingum frá Loðnu- nefnd. Spumingin er því sú hvort mögulegt sé að bæta þessa ákvarðanatöku á ein- hvern hátt. I þessari grein hef- ur verið gerð grein fyrir einni aðferð, sem beita má til að ákveða, hvernig haga á loðnu- lönduninni. Það eru rök margra, að þetta vandamál sé svo flókið, að best sé að hugsa sem minnst um úrbætur, en gera sig ánægð- an með það kerfi, sem við búum við. Það væri að sjálfsögðu auðveldasta leiðin, en margt bendir til að auka megi þjóðar- tekjur til muna með tiltölulega einföldum aðgerðum. Ef nota ætti þá aðferð, sem hér hefur verið lýst, yrði reglu- lega að reikna út hvemig skipta á flotanum á verksmiðj- ur í náinni framtíð. Það mætti til dæmis gera einu sinni í viku. Til þess að gera það þarf að vita hvar loðnugangan er, hversu margir bátar bíða eftir löndun við hverja verksmiðju, hve mikið geymslurými er laust í hverri verksmiðju, hver áætl- aður veiðitími yrði í vikunni, hver meðalsiglingartíminn yrði til hverrar verksmiðju og hve margir bátar yrðu við veiðar. Allar þessar upplýsingar gæti 542 ■— ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.