Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 12

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 12
2) Hvenær báturinn yfirgaf veiðisvæðið. 3) Verksmiðja þar sem aflan- um var landað. 4) Hvenær báturinn kom til hafnar. 5) Aflamagn í veiðiferðinni. 6) Hvenær báturinn fór aftur úr höfn. Þessar upplýsingar eru notað- ar við gerð líkans af loðnuveið- unum, sem síðan er notað til þess að ákveða hvernig skipta á flotanum á verksmiðjur til þess að aflamagnið á ver- tíðinni verði sem mest. Til þess að einfalda útreikninga er loðnuvertíðinni skipt niður í 12 vikulöng tímabil og verksmiðj- unum 22 skipt niður í 7 verk- smiðjuflokka. Þegar talað er um verksmiðjur er því átt við verksmiðjuflokka. Sameining verksmiðjanna er sýnd í töflu 1. Skipta má loðnuveiðunum í fjóra aðalþætti. Sambandið á milli þessara fjögurra þátta er sýnt á mynd 2. 1 vinnslukerf- inu eru verksmiðjurnar, sem vinna mjöl og lýsi úr loðunni. Hráefni vinnslukerfisins er í raun afurð veiðikerfisins, það er loðnan. Gert er ráð fyrir þvi, að stærð flotans geti breyst yfir vertíðina. Plotastærð- in er sýnd í töflu 2 fyrir allar vikur vertíðarinnar 1977. Það ár voru 29 bátar við veiðar í byrjun og lok vertíðarinnar, 79 um miðbik vertíðarinnar, en alls tók 81 bátur þátt í veið- unum. Nú er vitað, að þeir bát- ar, sem stunda loðnuveiðar, eru af mörgum mismunandi stærð- um og gerðum. Til að auðvelda alla útreikninga, er gert ráð fyrir, að tala megi um svo- kallaðan meðalbát. Á vertíðinni 1977 var meðalstærð loðnubát- anna 274 tonn, meðalburðarþol 369 tonn, meðalvélarstærð 790 hestöfl, meðalsiglingarhraði 10 sjómílur á klukkustund, og með- alafli í veiðiferð 330 tonn. Sá tími, sem það tekur með- VIKA 1 VIKA 2 10-12 J 7 74" r - 7/3 772 771 7 70 r—' 7g6 ——i 764 > 763 762 761 —— 500 - \ !—7 / 7^4 ! / / Y / 723 722 • 721 720 719 u 717^ _ZI6 ’ 715 \ __7-44 \ 713 712 711 í -' V" l'Í74 y 673 672 671 i // 6 70í s\ / “'669 668 r~ ( N 667/ A í\ ,666- ^66j5 ,664 663" ) /662 6 >! f— 624 | 623' »621 \20 k1/91 l f3' v r J y ,613 /2 / 6 N i k 1 1 574 1 £ 572 571) sre9 568^ 567 566 565 -563^ 562 ~~ s 5- ií" í ^ 524 523 52\J 520 519 / 518 3L A 468 517 »NC 467 516 515 3 Sa /5 i. /474 l Jl\ » 471 470 1 469 466 465 "463 462 , / 4 > >i f 424 422< ©1 420 419 418 417 416 ^I4_ ^ CN jX? rj H 1 1 J ' <f 373 h (a'A 371 ^70 369 368 / /365 ! \\ . 8»VI! / « ?3 362 361 í 7- ] 324. ' í ^ L^. o- 322 / t^ c " '"n iLl-a 315 314 V 3/3 ■ -7 7 31 2 -31! ■ ...! VIKA 3 VIKUR 4-6 VIKA 9 VIKA 8 Mynd 1 536 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.