Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 43

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 43
 Afli Veiðarf. sjóf. tonn 9 bátar lína 48 154,9 2 bátar net 12 271,9 1 bátur færi 8 24,3 Erlingur togv. 2 25,8 Þórkatla II togv. 1 16,5 Gísli lóðs togv. 2 15,6 5 bátar Heildarlöndun á síld togv. 10 27,1 1.443,6 Sandgerði: Bergþór lína 13 40,6 Bjarnavík lína 9 21,8 Arnarborg lína 7 21,6 16 bátar Iína 97 191,7 Hólmsteinn net 10 22,6 3 bátar net 7 17,2 Birgir færi 9 14,0 Fiskanes færi 10 11,6 Skúmur færi 10 10,3 Jón Gunnlaugs togv. 7 45,3 Reynir togv. 6 28,4 Elliði togv. 4 22,5 5 bátar togv. 11 26,0 3 bátar Rækjuv. 15 27,6 tonn rækja Gullþór dragn. 8 28,9 Erlingur skutt. 1 111,2 Keflavik: Svanur lína 13 48,1 Binni í Gröf lína 13 41,4 Sæbjörg lína 14 36,9 10 bátar lína 65 188.8 Vatnsnes net 21 82,2 Baldur net 23 72,3 7 bátar net 115 298,5 Höfrungur II togv. 1 32,0 Ólafur jónsson skutt. 3 322,5 Erlingur skutt. 2 256,2 Aðalvík skutt. 2 245,6 Dagstjarnan Heildarlöndun á síld skutt. 1 104,5 85,0 Vogar: Ágúst Guðmundsson 11 net 22 37,9 Gulltoppur net 14 17,9 Sævar lína 12 44,2 Hafnarfjörður: Rán togv. 1 73,4 Ársæll Sigurðsson togv. 1 8,5 Jón Dan skutt. 2 286,7 Guðsteinn skutt. 2 234,8 Maí skutt. 2 149.0 Jún! skutt. I 143,4 Otur skutt. 1 111,6 Reykjavik: Goðanes togv. 2 42,7 Bjarni Ásmundsson togv. 2 27,1 6 bátar net 31 35,8 Snorri Sturluson skutt. 3 533,8 Ásbjörn skutt. 4 532,6 Ásgeir skutt. 3 415,4 Veiðarf. Sjóf. Aíli tonn Engey skutt. 2 308,8 Hjörleifur skutt. 3 272,4 Bjarni Benediktsson skutt. I 206,1 Arinbjörn skutt. 1 102,6 Akranes: Grótta lína 14 55,3 Haraldur Böðvarsson skutt. 4 509,2 Krossvík skutt. 3 285,0 Óskar Magnússon Heildarlöndun á síld skutt. 3 271,1 352.8 Rif Hafrún lína 8 22,5 Tjaldur lína 3 15,1 6 bátar lfna 18 33,3 Trillur Heildarlöndun á síld færi 15 5,3 60.0 Ólafsvík: Auðbjörg dragn. 12 23,4 Bervík dragn. 11 21,4 2 bátar dragn. 19 20,3 Sveinbjörn Jakobsson togv. 4 13,4 Lárus Sveinsson skutt. 2 107,6 Grundarfjörður: Gnýfari net 11 35,6 Farsæll togv. 6 40,6 Grundfirðingur togv. 6 26,4 Haukaberg togv. 4 17,5 2 bátar togv. 9 23,5 Slykkishólmur: Gullþórir skelplóg 17 114,0 Grettir skelplóg 17 105,0 Ársæll skelplóg 17 104,8 6 bátar skelplóg 86 366,0 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGIIR í október 1978. Gæftir voru mjög óstöðugar í október og þegar gaf til róðra var afli mjög tregur, bæði á línu og í botnvörpu. Telja skipstjórar, að aflaleysið stafi fyrst og fremst af því, hve sjór er ennþá hlýr á öllu landgrunninu úti af Vest- fjörðum og afli muni ekki glæðast, fyrr en kólnar á veðri. Línubátar hófu almennt róðra í byrjun mánaðarins, en nokkrir voru þó byrjaðir fyrir mánaðamótin. Togararnir voru margir á ,,skrapi“ hluta mánaðarins, vegna þorsk- veiðibanns sjávarútvegsráðuneytisins, en aðrir voru í slipp. I október stunduðu 32 (47) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, 20 (31) réru með línu, I (6) með net, og 11 (10) með botnvörpu, (skuttogarar). Heildaraflinn í mán- uðinum var 3.206 tonn, en var 4.201 tonn á sama tíma í fyrra. Var afli bátanna nú 872 tonn, en afli togaranna 2.334 tonn. Af línubátunum var Orri frá fsafirði afla- hæstur með 85,3 tonn í 16 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í fyrra, þá með 89,3 tonn í 16 róðrum. Páll Pálsson frá Hnífsdal var aflahæstur togaranna með 362,5 ÆGIR — 567
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.