Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 19

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 19
Loðnunefnd mjög auðveldlega haft fyrirliggjandi, án mikilla breytinga á upplýsingakerfi sínu frá því sem nú er. Þessar upplýsingar yrðu síðan notaðar til að spá fyrir um meðallönd- unartíma við hverja verk- smiðju í vikunni. Að lokum yrði meðallöndunartíminn not- aður til að ákveða hvernig skipta á flotanum á verksmiðjur til þess að flotinn í heild eyddi sem minnstum tíma af miðun- um. Ef breytingar yrðu á ytri aðstæðum eftir að löndunar- mynstrið hefur verið ákveðið, er auðvitað mjög auðvelt að endur- skoða það. Til dæmis getur veð- ur versnað á ákveðnu svæði, sem útilokar siglingu til ákveðinna verksmiðja. Þá væri á mjög skömmum tíma unnt að finna út hvernig haga bæri löndun- inni ef sigling á þessar verk- smiðjur er óhugsandi. Sama gildir ef aðrar forsendur breyt- ast. Má þar nefna bilanir í verksmiðjum og breytingu á hegðun loðnugöngunnar. Að lokum er við hæfi að minnast nokkrum orðum á það hvernig ná má fram bestu skipt- ingu flotans á verksmiðjur. Það verður sjálfsagt aldrei unnt nema sjómenn séu meðmæltir breytingunni. Ljóst er, að það myndi lenda á stærri bátunum að sigla til fjarlægari verk- smiðja og yrði á einhvern hátt að bæta þeim það aflatjón, sem þeir yrðu fyrir vegna sigling- anna. Liggja þá beinast við fjarlægðarbætur, sem Loðnu- nefnd myndi ákveða í samræmi við heppilegustu skiptingu flot- ans á verksmiðjur. Þurfa þær að vera þannig, að sjómenn séu tilbúnir að sigla til fjarlægari verksmiðja, ef það reynist heppilegt fyrir heildina. Loðnu- nefnd myndi þá fara þess á leit við einstaka báta, að þeir sigli til ákveðinna verksmiðja, eða henni yrði gefið vald til þess að loka verksmiðjum fyrir ákveðn- um stærðarflokkum bátal Með þessum aðferðum ætti að mega ná fram heppilegustu skiptingu báta á verksmiðjur og þar með mestum hugsanlegum afla, sem hlýtur að vera meginmarkmið allra þátttakenda í loðnuveiðun- um. ÆGIR — 543
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.