Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 49

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 49
NÝ FISKISKIP Ingimar Magnússon ÍS 650 15. október s.l. afhenti Skipa- smíðastöð Guðmundar Lárus- sonar h.f. á Skagaströnd 15 rúmlesta (36 feta) fiskiskip úr trefjaplasti, smíðanúmer 14, sem hlotið hefur nafnið Ingimar Magnússon ÍS 650, og er fjórða fiskiskipið úr trefjaplasti, sem stöðm afhendir. P'yrstu tvö skip- in voru afhent á s.l. ári þ.e. Anný HU 3, 36 feta gerð (sjá 20. tbl. Ægis 1977) og Sindri RE 46, 28 feta gerð, og fyrr á þessu ári afhenti stöðin Sif IS 90, 36 feta gerð, (sjá 8. tbl. Æg- is 1978). Hliðstætt fyrri skipunum þremur þá var skipsbolur þess- arar nýsmíðar, ásamt stýris- húsi, keyptur frá fyrirtækinu Halmatic Ltd. í Skotlandi, en smíðinni síðan lokið hjá stöð- inni, innréttingar, niðursetning á véla- og tækjabúnaði og frá- gangur. Ingimar Magnússon ÍS er í eigu Guðmundar V. Hallbjörns- sonar, Guðmundar Ingimarsson- ar, sem jafnframt er skipstjóri, og Hilmars Gunnarssonar, Suð- ureyri. Bolur skipsins er byggður skv. Lloyd’s Register of Shipp- ing um smíði plastfiskiskipa. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfarinu er skip- inu skipt í fimm rúm með vaitns- heldum krossviði. Fremst undir þilfari er stafnhylki (keðju- kassi), þá lúkar með tveimur hvílum, bekk og eldunaraðstöðu, olíukynt Sóló-eldavél, en þar fyrir aftan vélarrúm, fiskilest búin álstoðum, álborðum og gólfplötum úr trefjaplasti, og aftast skuthylki. I vélarrúmi eru tveir brennsluolíugeymar en ferskvatnsgeymir er í skuthylki. Stýrishús er framantil á þilfari, yfir lúkar og vélarrúmi, og teng- ist framhlið þess lúkarsreisn. Mastur er í afturkanti stýris- húss og á því bóma. Fastur tog- gálgi er aftast á þilfari. Aðalvél er Mercraft Econ -O-Power, gerð 180, sex strokka fjórgengisvél með for- þjöppu og eftirkælingu, sem skilar 137 hö við 2200 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 506, niður- færsla 2.91:1, og fastur skrúfu- búnaður, skrúfa er 3ja blaða frá Dains, þvermál 813 mm. Tvær vökvaþrýstidælur eru reimdrifnar af aðalvél um afl- úttaksbúnað, sem tengist fremra úttaki aðalvélar. Vökvaþrýsti- dælur eru tvær frá Dowty, gerð 3P 3180 og skila 80 1/mín við 1500 sn/mín og 120 kp/cm3 þrýsting hvor dæla. Fyrir raf- kerfið er einn 2.9 KW, 24 V rafall frá Motorola, drifinn af aðavél. Stýrisvél er frá Scan Steering, gerð MT 180, rafstýrð og vökvaknúin, snúningsvægi 180 kpm. Fyrir vélarúm er rafdrifinn blásari. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar er með Sóló-eldavél. Fyrir neyzluvatnskerfið er ein raf- drifin Jabsco dæla. í skipinu eru tvær vökva- knúnar togvindur (splittvindur) frá Elliða Norðdahl Guðjóns- syni. Hvor vinda er búin tromlu (150 mm“x570 mm0x47O mm), sem tekur um 485 faðma af iy4" vír, og er knúin af Dan- foss vökvaþrýstimótor án nið- urfærslu. Togátak vindu á miðja tromlu (360 mm0) er um 0.72 t. Línuvinda er frá Elliða Norð- dahl Guðjónssyni, gerð F-315, knúin af Danfoss vökvaþrýsti- mótor, togátak um 0.6 t. Færa- vindur eru einnig frá Elliða Norðdahl Guðjónssyni af gerð- inni Elektra Maxi (rafdrifnar), og eru sex talsins. Vökvaknún- um vindum er stjórnað frá stjórnpúlti aftan við stýrishús. Helztu tæki í stýrishúsi: , Ratsjá: Furuno FRS 24/48, 48 sml. Seguláttaviti: Observator, 6" í borði. Sjálfstýring: Scan Steering, Helmsman 200. Dýptarmælir: Wesmar R 200. Talstöð: Skanti TPR 2000, 200 W SSB. Örbvlgjustöð: ITT Marine, STR 25. Af öðrum búnaði má nefna Regency örbylgjuleitara, einn 4ra manna Viking gúmmíbjörg- unarbát og Callbuoy neyðartal- stöð. Mesta lengd 11.16 m Lengd milli lóðlína 9.95 m Breidd (mótuð) 3.75 m Dýpt (mótuð) 1.93 ra Lestarými 15 m3 Brennsluolíugeymar 1.20 m« Ferskvatnsgeymir 0.45 m» Rúmlestatala 15 brl Skipaskrárnúmer 1524 ÆGIR — 573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.