Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 42

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 42
og aflabrögð Eins og venjulega, eftir að haustvertíð er komin í fullan gang, miðast allar aflatölur báta við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum, og er það þásérstak- lega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna eru miðaðar við aflann í því ástandi sem honum var landað. í dálknum þar sem aflinn í hverri verstöð er færður er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1977. SIJÐUR- OG SIJÐVESTIJRLAND í október 1978. Gæftir voru allstaðar stirðar og víða slæmar. í mán- uðinum stunduðu 179 (215) bátar botnfiskveiðar, og fóru þeir í samtals 1.119 (1.622) róðra og varð samanlagður afli þeirra 3.253 (4.456) tonn eða að meðaltali 2,9 (2,75) tonn í róðri. A línu voru 69 (85) bátar, netum 29 (11), togveiðum 43 (55), færum 13 (25), dragnót 6(12), spær- lingsveiðum 10 (20) og með skelplóg voru 9 (7). 25 (28) skuttogarar lönduðu í mánuðinum samtals 6.918 (6.771) tonnum. Aflahæstu skuttogararnir voru Snorri Sturluson 553,8, Ásbjörn 532,6 og Haraldur Böðvarson með 509,2 tonn, en þetta er annar mánuð- urinn í röð sem Haraldur Böðvarson er með yfir 500 tonn eftir mánuðinn. Álíka mikilli síld var landað í landsfjórðungnum nú og í fyrra, eða 5.265 (5.257) tonnum. Aflatölur togveiðibáta úr þessum fjórðungi eru mið- aðar við slægðan fisk. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Afl'mn i hverri vrntöð mii )u<l við ö,\ iwt’dan fl.sk: 1978 1977 ", ' ;■ \ , ^ ■ tonn tonn Vestmannacyjar 1.398 1.271 Stokkseyri 12 0 Eyrarbakki ......... 3 35 Þorlákshöfn ......... 435 599 Círtndavik . . . 435 412 Sandgerði ......... 64X 1.130 Keflavfk ......... 1.791 1.830 Vogar ......... 100 74 . Hafnafjörður 1.065 1.443 Reykjavík . . . 2.684 2.667 Akranes ......... 1.131 729 Rif 78 . 147 Ólafsvík ......... 216 538 Grundarfjörður Stykkishólmur ......... 175 0 346 6 Aflinn í október ......... . 10.171 11.227 Vanreiknað í okt. 1977 .. 284 Samtals afli jan.-sept. ... . 186.524 2 06.510 Samtals afli frá áramótum . 196.695 218.021 Afli báta og skuttogara í einstökum verstöðvum: Afli Spærl. Veiðarf. Sjóf. tonn tonn Vestmannaeyjar: Kópur lína 10 61,0 Árntýr lína 11 46.6 Kristbjörg lína 1 1 44,8 7 bátar lína 46 89,5 2 bátar net 3 11,8 Ólafur Vestmann togv. 5 33,0 Þrár togv. 7 26,0 Andvari togv. 1 20,3 11 bátar togv. 39 57,9 Bjarnarey spærl. 12 570,6 Álsey spærl. 9 495,0 Suðurey spærl. 5 315,3 Sindri skutt. 3 282,0 Vestmannaey skutt. 3 260,8 Klakkur skutt. 3 216.6 Heildarlöndun á síld 2.539,0 Slokksevri: Jósep Geir lína 12 35,6 Eyrarbakki: Skálavík færi 2 2,0 Þorlákshöfn: Fróði lína 12 29,5 Álaborg lína 7 14,5 Höfrungur 111 net 2 32,5 Klængur spærl. 5 438,0 Arnar spærl. 5 364,0 Jón á Hofi spærl. 1 52,0 Jón Vídalín skutt. 3 251,4 Heildarlöndun á síld 720,8 Grindavík: Gunnhildur lína 12 51,2 Hegri lína 9 47,8 Máni lína 7 26,0 566 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.