Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1978, Page 42

Ægir - 01.12.1978, Page 42
og aflabrögð Eins og venjulega, eftir að haustvertíð er komin í fullan gang, miðast allar aflatölur báta við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum, og er það þásérstak- lega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna eru miðaðar við aflann í því ástandi sem honum var landað. í dálknum þar sem aflinn í hverri verstöð er færður er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1977. SIJÐUR- OG SIJÐVESTIJRLAND í október 1978. Gæftir voru allstaðar stirðar og víða slæmar. í mán- uðinum stunduðu 179 (215) bátar botnfiskveiðar, og fóru þeir í samtals 1.119 (1.622) róðra og varð samanlagður afli þeirra 3.253 (4.456) tonn eða að meðaltali 2,9 (2,75) tonn í róðri. A línu voru 69 (85) bátar, netum 29 (11), togveiðum 43 (55), færum 13 (25), dragnót 6(12), spær- lingsveiðum 10 (20) og með skelplóg voru 9 (7). 25 (28) skuttogarar lönduðu í mánuðinum samtals 6.918 (6.771) tonnum. Aflahæstu skuttogararnir voru Snorri Sturluson 553,8, Ásbjörn 532,6 og Haraldur Böðvarson með 509,2 tonn, en þetta er annar mánuð- urinn í röð sem Haraldur Böðvarson er með yfir 500 tonn eftir mánuðinn. Álíka mikilli síld var landað í landsfjórðungnum nú og í fyrra, eða 5.265 (5.257) tonnum. Aflatölur togveiðibáta úr þessum fjórðungi eru mið- aðar við slægðan fisk. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Afl'mn i hverri vrntöð mii )u<l við ö,\ iwt’dan fl.sk: 1978 1977 ", ' ;■ \ , ^ ■ tonn tonn Vestmannacyjar 1.398 1.271 Stokkseyri 12 0 Eyrarbakki ......... 3 35 Þorlákshöfn ......... 435 599 Círtndavik . . . 435 412 Sandgerði ......... 64X 1.130 Keflavfk ......... 1.791 1.830 Vogar ......... 100 74 . Hafnafjörður 1.065 1.443 Reykjavík . . . 2.684 2.667 Akranes ......... 1.131 729 Rif 78 . 147 Ólafsvík ......... 216 538 Grundarfjörður Stykkishólmur ......... 175 0 346 6 Aflinn í október ......... . 10.171 11.227 Vanreiknað í okt. 1977 .. 284 Samtals afli jan.-sept. ... . 186.524 2 06.510 Samtals afli frá áramótum . 196.695 218.021 Afli báta og skuttogara í einstökum verstöðvum: Afli Spærl. Veiðarf. Sjóf. tonn tonn Vestmannaeyjar: Kópur lína 10 61,0 Árntýr lína 11 46.6 Kristbjörg lína 1 1 44,8 7 bátar lína 46 89,5 2 bátar net 3 11,8 Ólafur Vestmann togv. 5 33,0 Þrár togv. 7 26,0 Andvari togv. 1 20,3 11 bátar togv. 39 57,9 Bjarnarey spærl. 12 570,6 Álsey spærl. 9 495,0 Suðurey spærl. 5 315,3 Sindri skutt. 3 282,0 Vestmannaey skutt. 3 260,8 Klakkur skutt. 3 216.6 Heildarlöndun á síld 2.539,0 Slokksevri: Jósep Geir lína 12 35,6 Eyrarbakki: Skálavík færi 2 2,0 Þorlákshöfn: Fróði lína 12 29,5 Álaborg lína 7 14,5 Höfrungur 111 net 2 32,5 Klængur spærl. 5 438,0 Arnar spærl. 5 364,0 Jón á Hofi spærl. 1 52,0 Jón Vídalín skutt. 3 251,4 Heildarlöndun á síld 720,8 Grindavík: Gunnhildur lína 12 51,2 Hegri lína 9 47,8 Máni lína 7 26,0 566 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.