Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 39

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 39
vera mjög viðkvæmur fyrir gruggi í sjónum. Hægt er að toga á sömu slóð aftur og aft- ur og fá þó fisk og hann með hreinum tálknum, enda mun grugg ekki setjast í tálkn á lif- andi fiski. Tálknin eru mjúk, en laus við að vera slímkennd á meðan fiskurinn er lifandi og hrinda frá sér lausum aðkomu- efnum. Þegar fiskurinn er dauð- ur fara slímfrumurnar í slím- húðinni á tálknunum að bresta og innihald þeirra þekur þá tálknin á skömmum tíma. Þá loðir leir og önnur óhreinindi sem komast í snertingu við tálknin, við þau. Á sama hátt verður roðið á fiskinum slímugt eftir að hann er dauður. Sé fiskurinn skolaður nýlega dauð- ur, er það alþekkt að hann verður brátt slímugur aftur, en það er vegna þess, að slímfrum- urnar í roðinu eru að smátæm- ast. Ótrú manna á dragnót á að miklu leyti rót sína að rekja til ofnotkunar hennar og botnvörpu hér áður fyrr og þá með alltof smáum möskvum. Einnig vilja persónulegir hagsmunir bland- ast inn í dóm manna. Hér hefir hinsvegar verið leitast við að skýra hlutlaust frá staðreynd- um með það fyrir augum að les- endur geti gert sér raunsæja hugmynd um dragnótaveiðar. Hemúldarrit: Aðalsteinn Sigurðsson, 1968: Um botnvörpu- og netaveiðar. Ægir 61. árg., 20. tbl., bls. 383—388. Aðalsteinn Sigurðsson, 1971: Smá- lúðuveiðar í Faxaflóa og lúðu- stofninn við ísland. Sjómanna- blaðið Víkingur XXXIII árg., 4.-5. tbl., bls. 146—152. Árni Friðriksson, 1932: Skarkola- veiðar íslendinga og dragnótin, bls. 1—96. Guðni Þorsteinsson, 1976: Að glefsa í gjafatonnin. Sjávar- fréttir 4 (11), bls. 12—18 og 78. Guðni Þorsteinsson og Jóhannes Briem, 1978: Um hegðun skar- kola gagnvart dragnót. Sjó- mannablaðið Víkingur 40. árg. 4. tbl., bls. 165—166. Michael Graham, 1955: Effect of trawling on animals of the sea- bed. Papers in Marine Biology and Oceanography, Suppl. to Vol. 3 of Deep-Sea Research, pp 1—6. ÍSLENZKT SJÓMANNA- ALMANAK1979 l»AD HAFA REVMST STERKBVGOB OG AFLASÆL SKIIMM FRÁ GBVMIA SKII’ASMÍBASTODIjVMI GUNNAR FRiDRIKSSON — VELASAIAN Garðastræti 6 — Reykjavík — Simi 15401 Sjómanna almanakið 1979 er komið út Fœst á skrifstofu félagsins. Sent gegn póstkröfu FISKIFÉLAG ÍSLANDS HÖFN, INGÓLFSSTRÆTI ÆGIR — 563
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.