Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 31

Ægir - 01.12.1978, Blaðsíða 31
við þessar ákvörðunartökur okkar, séu sem bestar og nýj- astar, og jafnframt verði greitt fyrir afgreiðslu skipanna í landi og þar með létta okkur vinnuna og auka aflann. Tölva, sem ætti að stýra löndun fyrir allan flot- ann yrði að vera meira en lítið veðurglögg til þess að ráða rétt fram úr hlutunum fyrir skip- stjórana, þannig að þeir yrðu allir ánægðir. Að lokum langar mig aðeins að víkja að öðru málefni. Það eru þessar rosa- aflafréttir, sem af og til er sleg- ið upp í öllum fjölmiðlum og eru vægast sagt talsvert villandi fyrir almenning í landinu. Það eru alltaf þessi ósköp sem eiga að vera til af loðnu, það á bara að vera hægt að fara út, fylla dallinn og svo aftur í land. Þetta er mesti misskilningur. Þessar veiðar eru eilífur og erf- iður eltingaleikur við loðnuna, sem útheimtir mikla útsjónar- semi og þrautseigju af hálfu skipstjóranna. Nýr fískimálastjóri í Noregi Hinn 1. október sl. lét Knut Vartdal af störfum sem fiskimála- stjóri Noregs eftir 5 ára starf. Þetta tímabil einkenndist mjög af hraðri atburðarás og bar þar hæst út- færslu landhelginnar svo og mála- flokka tengda ofveiði, og er ekki enn séð fyrir endan á þessum málum. Þótti Knut Vartdal sýna af sér mikinn dugnað og þrótt við að ná fram sem hagstæðustum samningum fyrir Noreg og við stjórn fiskveiði- mála og skýra það best eftirmælin sem Norðmenn sjálfir gefa honum, en þeir segja: Hann kom, sá, sigraði og hvarf svo á braut. Knut Vartdal, sem er aðeins 38 ára að aldri, mun nú taka við stjórn á útgerðarfyrir- tæki sem er í eigu fjölskyldu hans. Andrés: Ég vonaði að í ritgerðinni hjá Ingjaldi yrði eitthvað að finna, sem gæti auðveldað starf- ið. Það er kannski ekki rétt að undirstrika að þarna sé ekkert til gagns, en ég kem ekki auga á neitt sem við gæt- um tekið upp á næstunni okkur til hagræðis. Eigi eitt- hvað eftir að koma frá Ingjaldi eða öðrum, sem vinnandi væri eftir, þá myndi enginn verða því fegnari en við. Björn talaði um líkanið sem Páll keyrði, það gekk út á allt annað, þar voru Norðmenn hafðir í huga. Þeir gera þetta eins og Björn lýsti áðan, en þar eru allt aðr- ar aðstæður. Það er hægt að sigla í hvaða veðri sem er inn- an skerjagarðsins við Noreg og það gera þau skip, sem sigla suður með öllum Noregi. Þeir þurfa aldrei að taka neinar á- kvarðanir, sem setja skipin í hættu. Spurningin hjá þeim er aðeins um peninga. En hérna Knut Vartdal Hin nýi fiskimálastjóri Noregs er Hallstein Rasmussen, en hann hefur að undanförnu gengt starfi aðstoðar- fiskimálastjóra. Hallstein Rasmus- sen er jafnframt formaður stjórnar „Norges Fiskeredskapsimport", stjórnarformaður í „Fisk og For- norðurfrá vildi ég ekki taka á mig að segja við skip: „Far þú norður fyrir Horn eða far þú fyrir Langanes" í hvaða veðri sem er, ég þekki þetta alltof vel til þess, því ég hef verið sjó- maður frá 13 ára aldri. Að lokum vil ég segja þetta: Ég tel það líklegast til árang- urs, hér eftir sem hingað til, að ræða áfram um þetta á sama hátt og ég lýsti hér áðan, að hefði verið gjört í byrjun. Vísindin skulum við hafa í heiðri. En það má enginn halda að reikningskúnstir, sem verða til í skjóli skrifborðsins, án þess að taka tillit til raunveruleik- ans, séu vísindi, þá er þekkingin meira virði. Ég er hérumbil viss um að allur reikningur Ingjalds sé réttur og allt vel byggt upp sem prófverkefni, en þetta er að mestu skáldskapur og því útilokað að setja þetta í sam- band við fiskveiðar í Norður-ís- hafinu. Hallstein Rasmussen sök“, varaformaður í „Den norsk- kanadiske selfangstkommisjon" o.fl. Fiskifélag fslands kveður Knut Vartdal, og þakkar honum náið og gott samstarf, og býður hinn nýja fiskimálastjóra Noregs, Hallstein Rasmussen, velkominn til starfa. ÆGIR — 555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.