Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1978, Síða 12

Ægir - 01.12.1978, Síða 12
2) Hvenær báturinn yfirgaf veiðisvæðið. 3) Verksmiðja þar sem aflan- um var landað. 4) Hvenær báturinn kom til hafnar. 5) Aflamagn í veiðiferðinni. 6) Hvenær báturinn fór aftur úr höfn. Þessar upplýsingar eru notað- ar við gerð líkans af loðnuveið- unum, sem síðan er notað til þess að ákveða hvernig skipta á flotanum á verksmiðjur til þess að aflamagnið á ver- tíðinni verði sem mest. Til þess að einfalda útreikninga er loðnuvertíðinni skipt niður í 12 vikulöng tímabil og verksmiðj- unum 22 skipt niður í 7 verk- smiðjuflokka. Þegar talað er um verksmiðjur er því átt við verksmiðjuflokka. Sameining verksmiðjanna er sýnd í töflu 1. Skipta má loðnuveiðunum í fjóra aðalþætti. Sambandið á milli þessara fjögurra þátta er sýnt á mynd 2. 1 vinnslukerf- inu eru verksmiðjurnar, sem vinna mjöl og lýsi úr loðunni. Hráefni vinnslukerfisins er í raun afurð veiðikerfisins, það er loðnan. Gert er ráð fyrir þvi, að stærð flotans geti breyst yfir vertíðina. Plotastærð- in er sýnd í töflu 2 fyrir allar vikur vertíðarinnar 1977. Það ár voru 29 bátar við veiðar í byrjun og lok vertíðarinnar, 79 um miðbik vertíðarinnar, en alls tók 81 bátur þátt í veið- unum. Nú er vitað, að þeir bát- ar, sem stunda loðnuveiðar, eru af mörgum mismunandi stærð- um og gerðum. Til að auðvelda alla útreikninga, er gert ráð fyrir, að tala megi um svo- kallaðan meðalbát. Á vertíðinni 1977 var meðalstærð loðnubát- anna 274 tonn, meðalburðarþol 369 tonn, meðalvélarstærð 790 hestöfl, meðalsiglingarhraði 10 sjómílur á klukkustund, og með- alafli í veiðiferð 330 tonn. Sá tími, sem það tekur með- VIKA 1 VIKA 2 10-12 J 7 74" r - 7/3 772 771 7 70 r—' 7g6 ——i 764 > 763 762 761 —— 500 - \ !—7 / 7^4 ! / / Y / 723 722 • 721 720 719 u 717^ _ZI6 ’ 715 \ __7-44 \ 713 712 711 í -' V" l'Í74 y 673 672 671 i // 6 70í s\ / “'669 668 r~ ( N 667/ A í\ ,666- ^66j5 ,664 663" ) /662 6 >! f— 624 | 623' »621 \20 k1/91 l f3' v r J y ,613 /2 / 6 N i k 1 1 574 1 £ 572 571) sre9 568^ 567 566 565 -563^ 562 ~~ s 5- ií" í ^ 524 523 52\J 520 519 / 518 3L A 468 517 »NC 467 516 515 3 Sa /5 i. /474 l Jl\ » 471 470 1 469 466 465 "463 462 , / 4 > >i f 424 422< ©1 420 419 418 417 416 ^I4_ ^ CN jX? rj H 1 1 J ' <f 373 h (a'A 371 ^70 369 368 / /365 ! \\ . 8»VI! / « ?3 362 361 í 7- ] 324. ' í ^ L^. o- 322 / t^ c " '"n iLl-a 315 314 V 3/3 ■ -7 7 31 2 -31! ■ ...! VIKA 3 VIKUR 4-6 VIKA 9 VIKA 8 Mynd 1 536 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.