Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1979, Qupperneq 31

Ægir - 01.10.1979, Qupperneq 31
»Stóri Bull“ Marcus Bull reisti hval- veiðistöð á Hesteyri við Hesteyrarfjörð, Jökulfjörð- um, er bar nafnið „Brödr- ene Bull“. Rétt eftir alda- mótin flutti hann stöð þessa til Hellisfjarðar og rak að jafnaði með fjórum hvalveiðibátum. Marcus Bull hafði áður rekið hvalveiðistöð við Finn- mörk og er hann talinn ^eðal atorkusömustu manna í stéttinni. hann segir Sigurður Risting: >,Hann gerði miklar og margvíslegar endur- bætur á rekstri stöðvanna, sem síðar voru teknar upp á nálega öllum vinnslustöðvum. Hag- kvæmni í veiðiaðferðum og vinnslu varð til þess að rekstur hans skilaði góðum arði“ (lausl. þýtt). Marcus Bull var fóstursonur Svend Föyn og ^omst því snemma í snertingu við hvalveiðarnar. Greinarhöfundur hefir barnsminni af þessum at- afnamanni, sem í daglegu tali var kallaður ”stóri Bull“ til aðgreiningar frá staðgengli hans, Sem þó raunar hét alls ekki Bull en var jafnan ^allaður „litli Bull“, því ekki þótti annað við ®fi en að forstjórinn eða yfirmaðurinn væri ^allaður Bull. Marcus Bull var virðulegur maður, mun lítið hafa kynnst íslendingum. Hann kom Pó reglulega norður að Nesi i Norðfirði einu sinni a hverri hvalveiðivertíð, til að greiða gjöld sín til Sveitarfélagsins. Það var viðburður á Nesi þegar valbátur kom með forstjórann þessara erinda. °kkrir íslendingar höfðu atvinnu á hvalveiði- s,töðinni við hvalskurð og vinnslu á afurðum, utskipun og fleira. E’nn Islendingur var sjómaður á hvalveiðibát, Sv° ég vissi. Meðal þeirra sem mikið unnu á hvalveiði- stÖðinni í Hellisfírði var Páll Markússon, smiður niálari, afi Gerðar Helgadóttur myndlistar- °nu. Hann sagði mér að góð vinátta hefði ekist með Bjarna bónda Guðmundssyni á Sveins- stöðum og Markúsi Bull. Hvalstöðin stóð á Sveins- staðaeyri í landi Sveinsstaða. Bjarni hafði umsjón með stöðinni á vetrum og bjó þá oft í íbúðar- húsi forstjórans. Það var mjög algengt að menn sæktu hval til Hellisfjarðar frá Nesi í Norðfirði og hefi ég all- gott minni af nokkrum slíkum ferðum á árunum 1908 til 1911. Fengu menn að skera hvalinn sjálfir og velja sjálfir hvað skorið var. Þetta var selt á mjög vægu verði 2 aura pundið að mig minnir. Lítils- háttar var einnig keypt af hvalmjöli til fóðurbætis. Sjómælingar íslands Tilkynningar til sjófarenda 17. íslenzk sjókort. Ný sjókort. Ný útgáfa. Útgáfu og sölu sjókorta hætt. Ný sjókort: Nr. 61 og 61 LORAN-C, Grímsey-Glettinga- nes. Takmörk korts: 65°30’n - 67° 10’n og 1 l°58’v - 18°04’v. Mælikv. 1:300.000. Nr. 81 og 81 LORAN-C. Hvalnes-Vest- mannaeyjar. Takmörk korts: 62°40’n - 64°30’n og 14°22’v - 20°30’v. Mælikv. 1:300.000. Ný útgáfa: Nr. 74 Hlaða-Stokksnes. Mælikv. 1:100.000. Útgáfu og sölu hætt á eftirtöldum sjókortum: Nr. 61 Skagafjörður-Langanes. Mælikv. 1:250.000. Nr. 70 Langanes-Berufjörður. Mælikv. 1:250.000. Nr. 81 Vestrahorn-Dyrhólaey. Mælikv. 1:250.000. 18. fslenzk sjókort. Útgáfa á LORAN-C kortum. Eftirtalin sjókort fást nú yfirprentuð með LORAN-C línum: Nr. 31 og 31 F Vestmannaeyjar-Dyrhólaey. Mælikv. 1:300.000. Nr. 41 og 41 F Vestfirðir. Mælikv. 1:300.000. ÆGIR — 603
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.