Ægir - 01.10.1979, Page 61
Gjalddagar þessara lána eru 1. maí og 1.
nóvember ár hvert. Fyrsta vaxtagreiðsla er á
fyrsta gjalddaga eftir að lánið byrjar að
myndast, en fyrsta afborgunargreiðsla er á
fyrsta gjalddaga eftir að lánið er fullmyndað.
• Skipasmíðalán.
Þessi lán eru bráðabirgðalán, sem veitt eru
Vegna innlendrar nýsmíði fiskiskipa og út-
óorguð í áföngum eftir því sem framkvæmdum
m'ðar. Skipasmíðalán eru tryggð með 1. veð-
rétti í nýsmíðinni. Skipasmíðalán greiðist upp
^f andvirði láns, þegar nýsmíðinni er lokið,
asamt áföllnum vöxtum.
Heimilt er að veita skipasmíðastöðvum slík
óráðabirgðalán vegna meiriháttar endurbóta á
fiskiskipum innanland og kemur þá sjálfs-
skuldarábyrgð viðskiptabanka í stað veðs.
1 B. Fasteignalán II.
• Lán til hraðfrystihúsa vegna nýbyggingar,
2 er>durbóta og/eða véla- og tækjakaupa.
' f-án til síldarverksmiðja og fiskimjölsverk-
Srniðja vegna nýbyggingar, endurbóta og/eða
^ véla- og tækjakaupa.
' Lán til fiskvinnsluhúsa annarra en 1. og 2.,
Vegna nýbyggingar, endurbóta og/eða véla- og
l®kjakaupa.
■ Lán til nýbyggingar, endurbóta á og/eða véla-
°g tækjakaupa í aðrar þær fasteignir, er efla
ffamleiðslu og framleiðni í fiskveiðum, fisk-
'ðnaði og skyldri starfsemi.
3. gr.
e ^ tryggingar lánum úr öllum skipalánaflokkum,
v' 'sldir voru í 2. gr. A, er alltaf áskilinn 1. —fyrsti —
eóréttur í skipinu, bátnum eða nýsmíðinni.
. Vexrir af lánum til nýrra og notaðra skipa, sem
,eyPt eru erlendis (liður nr. 9 í 2. gr. A) skulu vera
j e'r sömu og Fiskveiðasjóður greiðir af erlendu
nsræðunni og ákveður Fiskveiðasjóður vaxta-
I ,r°Sentuna með hliðsjón af vöxtum erlenda frum-
ansins.
af lánum úr öllum öðrum skipalána-
sem taldir voru í 2. gr. A (þ.e.a.s. Skipa-
ur nr. 1-11, að frátöldum lið nr. 9) verða
j|eir vextir, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á
.Verjum tíma. Vextirnir greiðast eftir á, tvisvar á
I 1 °g verða gjalddagar þeirra svo og afborgana,
maí 0g 1. nóvember ár hvert. Gjalddagar
essir eiga þó ekki við bráðabirgðalán vegna skipa
n Vextir
°kkum,
an II, lii
í smíðum, sbr. lið nr. 11, né lán vegna skipakaupa
erlendis, sbr. lið nr. 9.
Hámarkslán úr fasteignalánaflokkum, er taldir
voru í 2. gr. B, er 60% miðað við 1. veðrétt,
en minnkar sem nemur áður áhvílandi lánum ef
1. veðréttur fæst ekki. Hámarkslánstími er 10-15 ár
vegna nýbygginga og 5 ár vegna endurbóta og/eða
véla- og tækjakaupa.
Vextir af lánum úr öllum fasteignalánaflokkum,
sem taldir voru í 2. gr. B (þ.e.a.s. Fasteignalán II,
liður nr. 1-4) verða þeir vextir, sem stjórn Fisk-
veiðasjóðs ákveður á hverjum tíma. Vextirnir greið-
ast eftir á, tvisvar á ári, og verða gjalddagar
þeirra, svo og afborgana 1. maí og 1. nóvember ár
hvert.
4. gr.
Við ákvörðun hámarkslánsfjárhæðar skal alltaf
miða við kostnað framkvæmda eða virðingu verð-
mætisaukningar vegna framkvæmda þá upphæð-
ina, er lægri reynist. Ef um tjónabætur er að
ræða, eru þær dregnar frá mats- og kostnaðarverði.
5. gr.
Eftir 1. janúar 1972 hafa ekki verið veitt og af-
greidd ný lán úr þeim lánaflokkum, er til voru fyrir
1. janúar 1972, öðrum en eftirtöldum:
a) Lán í dollurum eða annarri erlendri mynt vegna
véla- og tækjakaupa í skip, sem eru 75 rúm-
lestir og stærri. Þessi lán eru endurlán er-
lendra lána með sömu kjörum og þau. - Stjórn
sjóðsins ákveður nánar hvort og hvenær lán eru
veitt úr þessum flokki.
b) Gengisjöfnunarlán.
Ný lán úr þessum flokki verða með þeim
kjörum, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á
hverjum tíma.
c) Lán leidd af lánum vegna skipakaupa erlendis.
Lán í erlendri mynt vegna skipakaupa er-
lendis, sem veitt voru og afgreidd fyrir 1.
janúar 1972, mynda svonefnd afleidd lán.
Þessi afleiddu lán dreifast á eldri lánaflokka.
d) Lán tryggð með veði í skipasmíðastöðvum.
Þessi lán eru endurlán lána úr Framkvæmda-
sjóði íslands og með sömu kjörum og þau.
6. gr.
öll lán úr Fiskveiðasjóði, veitt og afgreidd frá
1. janúar 1972 til 1. júlí 1979 önnur en bein endur-
lán, gengisj öfnunarlán og vísitölutryggð lán, skulu
vera háð breytingum á gengi íslenskrar krónu eða
ÆGIR — 633