Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1979, Qupperneq 61

Ægir - 01.10.1979, Qupperneq 61
Gjalddagar þessara lána eru 1. maí og 1. nóvember ár hvert. Fyrsta vaxtagreiðsla er á fyrsta gjalddaga eftir að lánið byrjar að myndast, en fyrsta afborgunargreiðsla er á fyrsta gjalddaga eftir að lánið er fullmyndað. • Skipasmíðalán. Þessi lán eru bráðabirgðalán, sem veitt eru Vegna innlendrar nýsmíði fiskiskipa og út- óorguð í áföngum eftir því sem framkvæmdum m'ðar. Skipasmíðalán eru tryggð með 1. veð- rétti í nýsmíðinni. Skipasmíðalán greiðist upp ^f andvirði láns, þegar nýsmíðinni er lokið, asamt áföllnum vöxtum. Heimilt er að veita skipasmíðastöðvum slík óráðabirgðalán vegna meiriháttar endurbóta á fiskiskipum innanland og kemur þá sjálfs- skuldarábyrgð viðskiptabanka í stað veðs. 1 B. Fasteignalán II. • Lán til hraðfrystihúsa vegna nýbyggingar, 2 er>durbóta og/eða véla- og tækjakaupa. ' f-án til síldarverksmiðja og fiskimjölsverk- Srniðja vegna nýbyggingar, endurbóta og/eða ^ véla- og tækjakaupa. ' Lán til fiskvinnsluhúsa annarra en 1. og 2., Vegna nýbyggingar, endurbóta og/eða véla- og l®kjakaupa. ■ Lán til nýbyggingar, endurbóta á og/eða véla- °g tækjakaupa í aðrar þær fasteignir, er efla ffamleiðslu og framleiðni í fiskveiðum, fisk- 'ðnaði og skyldri starfsemi. 3. gr. e ^ tryggingar lánum úr öllum skipalánaflokkum, v' 'sldir voru í 2. gr. A, er alltaf áskilinn 1. —fyrsti — eóréttur í skipinu, bátnum eða nýsmíðinni. . Vexrir af lánum til nýrra og notaðra skipa, sem ,eyPt eru erlendis (liður nr. 9 í 2. gr. A) skulu vera j e'r sömu og Fiskveiðasjóður greiðir af erlendu nsræðunni og ákveður Fiskveiðasjóður vaxta- I ,r°Sentuna með hliðsjón af vöxtum erlenda frum- ansins. af lánum úr öllum öðrum skipalána- sem taldir voru í 2. gr. A (þ.e.a.s. Skipa- ur nr. 1-11, að frátöldum lið nr. 9) verða j|eir vextir, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á .Verjum tíma. Vextirnir greiðast eftir á, tvisvar á I 1 °g verða gjalddagar þeirra svo og afborgana, maí 0g 1. nóvember ár hvert. Gjalddagar essir eiga þó ekki við bráðabirgðalán vegna skipa n Vextir °kkum, an II, lii í smíðum, sbr. lið nr. 11, né lán vegna skipakaupa erlendis, sbr. lið nr. 9. Hámarkslán úr fasteignalánaflokkum, er taldir voru í 2. gr. B, er 60% miðað við 1. veðrétt, en minnkar sem nemur áður áhvílandi lánum ef 1. veðréttur fæst ekki. Hámarkslánstími er 10-15 ár vegna nýbygginga og 5 ár vegna endurbóta og/eða véla- og tækjakaupa. Vextir af lánum úr öllum fasteignalánaflokkum, sem taldir voru í 2. gr. B (þ.e.a.s. Fasteignalán II, liður nr. 1-4) verða þeir vextir, sem stjórn Fisk- veiðasjóðs ákveður á hverjum tíma. Vextirnir greið- ast eftir á, tvisvar á ári, og verða gjalddagar þeirra, svo og afborgana 1. maí og 1. nóvember ár hvert. 4. gr. Við ákvörðun hámarkslánsfjárhæðar skal alltaf miða við kostnað framkvæmda eða virðingu verð- mætisaukningar vegna framkvæmda þá upphæð- ina, er lægri reynist. Ef um tjónabætur er að ræða, eru þær dregnar frá mats- og kostnaðarverði. 5. gr. Eftir 1. janúar 1972 hafa ekki verið veitt og af- greidd ný lán úr þeim lánaflokkum, er til voru fyrir 1. janúar 1972, öðrum en eftirtöldum: a) Lán í dollurum eða annarri erlendri mynt vegna véla- og tækjakaupa í skip, sem eru 75 rúm- lestir og stærri. Þessi lán eru endurlán er- lendra lána með sömu kjörum og þau. - Stjórn sjóðsins ákveður nánar hvort og hvenær lán eru veitt úr þessum flokki. b) Gengisjöfnunarlán. Ný lán úr þessum flokki verða með þeim kjörum, sem stjórn Fiskveiðasjóðs ákveður á hverjum tíma. c) Lán leidd af lánum vegna skipakaupa erlendis. Lán í erlendri mynt vegna skipakaupa er- lendis, sem veitt voru og afgreidd fyrir 1. janúar 1972, mynda svonefnd afleidd lán. Þessi afleiddu lán dreifast á eldri lánaflokka. d) Lán tryggð með veði í skipasmíðastöðvum. Þessi lán eru endurlán lána úr Framkvæmda- sjóði íslands og með sömu kjörum og þau. 6. gr. öll lán úr Fiskveiðasjóði, veitt og afgreidd frá 1. janúar 1972 til 1. júlí 1979 önnur en bein endur- lán, gengisj öfnunarlán og vísitölutryggð lán, skulu vera háð breytingum á gengi íslenskrar krónu eða ÆGIR — 633
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.